Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2024 20:40 Aron Bjarnason fagnar marki sínu í kvöld. Vel og innilega. Vísir/Anton Brink Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari karla í knattspyrnu með 3-0 sigri gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Sjá meira
Breiðablik heimsótti Víkinga í hreinum úrslitaleik um titilinn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en Víkingar höfðu betri markatölu og þeim nægði því jafntefli til að tryggja sér titilinn. Blikar þurftu hins vegar á sigri að halda. Gestirnir frá Kópavogi voru heilt yfir sterkari í leiknum og Ísak Snær Þorvaldsson kom Breiðabliki yfir á 37. mínútu með góðri afgreiðslu eftir smá barning inni á teignum. Klippa: Ísak Snær kemur Blikum yfir Ísak bætti svo öðru marki Blika við snemma í síðari hálfleik þegar hann stýrði skoti Höskuldar Gunnlaugssonar yfir línuna, en það var hins vegar miðvörðurinn Damir Muminovic sem átti stærstan þátt í markinu þegar hann sýndi lipra takta úti á kanti. Klippa: 2-0 fyrir Breiðablik Aron Bjarnason gerði svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. Kristinn Steindórsson lyfti boltanum þá snyrtilega inn fyrir vörn Víkinga áður en Aron gerði slíkt hið sama og lyfti boltanum snyrtilega yfir Ingvar Jónsson í marki Víkinga. Klippa: Aron Bjarnason skorar þriðja mark Blika Lokatölur því 3-0, Blikum í vil, og Íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur í Kópavoginn.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Sjá meira
Í beinni: Víkingur R. - Breiðablik | Allt undir í leik ársins Einn stærsti leikur síðari ára í Bestu deild karla í fótbolta fer fram í Víkinni í kvöld. Titillinn er undir er Víkingur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 27. október 2024 16:01