Listi Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykktur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 16:00 Halla Hrund og Sigurður Ingi skipa efstu sætin tvö. Framsóknarflokkurinn Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Orkustofnunar skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Í öðru sæti er Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins og starfandi fjármála- og innviðaráðherra. Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður er í þriðja sæti. Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira