Sverrir Einar kærir lögregluþjón fyrir rangar sakagiftir Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 10:51 Sverrir Einar rak skemmtistaðinn B5. vísir Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Nýju vínbúðarinnar og fyrrverandi eigandi skemmtistaðarins B5, hefur lagt fram kæru á hendur lögregluþjóns sem sakaði hann um að tálma störf lögregluþjóna og veist að sér með ofbeldi. Umræddur lögregluþjónn hafði áður kært Sverri en bæði héraðssaksóknari og ríkissaksóknari hafa vísað þeirri kæru frá. Sverrir segist í tilkynningu einnig hafa kvartað yfir störfum lögregluþjónsins til Nefndar um eftirlit með lögreglu og sent bréf til þingmanna þar sem hann kallar eftir því að nefndin verði efld. „Það er nauðsynlegt að borgarar þurfi ekki að óttast óréttmætar aðgerðir lögreglu,“ segir Sverrir í tilkynningunni. Þá segist hann íhuga að leggja fram frekari kærur vegna annarra aðgerða lögreglu og þar á meðal innsiglunar á skemmtistaðnum Exit í lok apríl á þessu ári. „Þetta ferli hefur verið mjög þungbært, og það er erfitt að skilja hvers vegna lögreglan hefur beitt mig svona harkalegum aðgerðum. Ég krefst þess að tekið verði á valdníðslu og óréttlæti í starfsemi lögreglu og að stjórnvöld tryggi aukið eftirlit með störfum hennar til að koma í veg fyrir að slík mál endurtaki sig.“ Sakaður um að ýta í lögregluþjón Lögregluþjóninn hafði kært Sverri vegna atviks sem átti sér stað þann 17. september 2023. Þá voru lögregluþjónar við eftirlit á skemmtistaðnum B við Bankastræti 5 og sögðu þeir Sverri hafa meinað þeim inngöngu á þeim grunni að þeir hefðu ekki heimild til eftirlits þar inni. Lögregluþjónarnir sögðu hann hafa staðið í dyragætt staðarins og veist með ofbeldi að einum þeirra með því að „ýta að öxl sinni eða bringu í“ lögregluþjóninn svo hann „færðist aftur á bak og missti jafnvægi“. Við skýrslutöku sagði Sverrir að hann hefði efast um heimild lögreglunnar til að framkvæma eftirlit á staðnum og óskað eftir að þeir sýndu honum einhverja slíka heimild. Eftir deilur hafi lögregluvarðstjóri komið á vettvang og sagt Sverri að hann yrði handtekinn ef hann færði sig ekki. Í kjölfar þess hafi Sverrir stigið til hliðar og lögregluþjónarnir farið inn á skemmtistaðinn. Sverrir sagði við skýrslutöku að hann taldi beiðni um framvísun eða sönnun á heimild til eftirlits og rökræður um málið ekki tálmun á störfum lögreglu. Þá sagðist hann ekki hafa skellt eða ýtt öxl sinni í lögregluþjónninn heldur hafi hann hallað sér upp að honum til að heyra hvað hann væri að segja, því það hefði verið hátt inn á skemmtistaðnum. Hann gæti ekki útilokað að hann hafi rekist eitthvað í lögregluþjóninn. Ekki hægt að sjá að Sverrir hafi tálmað störf lögreglu Í bréfi ríkissaksóknara til Sverris segir að enginn vafi leiki á því að lögregluþjónar hafi haft heimild til eftirlits á skemmtistaðnum. Þá kemur fram að myndbandsupptökur úr vestismyndavélum lögregluþjóna sýni að eftir að Sverrir ræddi við varðstjórann í um mínútu hafi hann stigið til hliðar þegar ýtt var við honum og ekki staðið í vegi þeirra. Ekki sé hægt að meta málið svo að hann hafi tálmað störf lögreglunnar. Þá sýni myndefnið einnig að Sverrir hafi verið handtekinn þegar hann hallaði sér í átt að lögregluþjóni, með hendur í vösum, og hafi virst stíga í átt að honum þegar lögregluþjónninn sagði eitthvað við Sverri. Ekki sé hægt að greina hvort einhver snerting hafi orðið þeirra á milli, þó viðbrögð lögregluþjóna við atvikinu bendi til að svo hafi verið. Þá kemur fram í bréfinu að með hliðsjón af gögnum málsins sé ekki talið líklegt að hægt væri að sakfella Sverri og því verði málið fellt niður. Lögreglumál Næturlíf Veitingastaðir Lögreglan Tengdar fréttir Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55 Skelltu líka í lás á Exit og í Nýju vínbúðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Exit við Ingólfstorg. Fyrr í dag var skemmtistaðurinn B5 innsiglaður en þeir eru báðir í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Þá hefur húsnæði Nýju vínbúðarinnar, sem er í eigu Sverris Einars, einnig verið innsiglað. 26. apríl 2024 14:42 Fylgir ráðum Sveins Andra og tekur aftur upp nafnið B5 Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B og Nýju vínbúðarinnar, upplýsir að skemmtistaðurinn muni notast við nafnið B5 á meðan deilt er um nafnið fyrir dómstólum. 18. janúar 2024 13:29 Óhæfir embættismenn valdi skattgreiðendum fjárhagstjóni Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Sverris Einars Eiríkssonar, annars eiganda skemmtistaðarins B, telur lögreglu hafa farið algjöru offari þegar kom að eftirliti á staðnum og sakar hana um valdníðslu. Þá telur hann að sýslumaður hafi brotið meginreglur stjórnsýslulaga með þeirri ákvörðun að svipta staðinn tímabundnu rekstrarleyfi. 29. október 2023 15:41 Úrskurða gegn Nýju Vínbúðinni vegna Jólabjóradagatals Neytendastofa hefur úrskurðað Nýju Vínbúðina brotlega vegna jólabjóradagatals. Brotin lúta að skorti á upplýsingum á heimasíðu verslunarinnar og að hún hafi veitt rangar upplýsingar um réttindi neytenda þegar kemur að fjarsölu. 24. apríl 2023 16:53 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Sjá meira
Sverrir segist í tilkynningu einnig hafa kvartað yfir störfum lögregluþjónsins til Nefndar um eftirlit með lögreglu og sent bréf til þingmanna þar sem hann kallar eftir því að nefndin verði efld. „Það er nauðsynlegt að borgarar þurfi ekki að óttast óréttmætar aðgerðir lögreglu,“ segir Sverrir í tilkynningunni. Þá segist hann íhuga að leggja fram frekari kærur vegna annarra aðgerða lögreglu og þar á meðal innsiglunar á skemmtistaðnum Exit í lok apríl á þessu ári. „Þetta ferli hefur verið mjög þungbært, og það er erfitt að skilja hvers vegna lögreglan hefur beitt mig svona harkalegum aðgerðum. Ég krefst þess að tekið verði á valdníðslu og óréttlæti í starfsemi lögreglu og að stjórnvöld tryggi aukið eftirlit með störfum hennar til að koma í veg fyrir að slík mál endurtaki sig.“ Sakaður um að ýta í lögregluþjón Lögregluþjóninn hafði kært Sverri vegna atviks sem átti sér stað þann 17. september 2023. Þá voru lögregluþjónar við eftirlit á skemmtistaðnum B við Bankastræti 5 og sögðu þeir Sverri hafa meinað þeim inngöngu á þeim grunni að þeir hefðu ekki heimild til eftirlits þar inni. Lögregluþjónarnir sögðu hann hafa staðið í dyragætt staðarins og veist með ofbeldi að einum þeirra með því að „ýta að öxl sinni eða bringu í“ lögregluþjóninn svo hann „færðist aftur á bak og missti jafnvægi“. Við skýrslutöku sagði Sverrir að hann hefði efast um heimild lögreglunnar til að framkvæma eftirlit á staðnum og óskað eftir að þeir sýndu honum einhverja slíka heimild. Eftir deilur hafi lögregluvarðstjóri komið á vettvang og sagt Sverri að hann yrði handtekinn ef hann færði sig ekki. Í kjölfar þess hafi Sverrir stigið til hliðar og lögregluþjónarnir farið inn á skemmtistaðinn. Sverrir sagði við skýrslutöku að hann taldi beiðni um framvísun eða sönnun á heimild til eftirlits og rökræður um málið ekki tálmun á störfum lögreglu. Þá sagðist hann ekki hafa skellt eða ýtt öxl sinni í lögregluþjónninn heldur hafi hann hallað sér upp að honum til að heyra hvað hann væri að segja, því það hefði verið hátt inn á skemmtistaðnum. Hann gæti ekki útilokað að hann hafi rekist eitthvað í lögregluþjóninn. Ekki hægt að sjá að Sverrir hafi tálmað störf lögreglu Í bréfi ríkissaksóknara til Sverris segir að enginn vafi leiki á því að lögregluþjónar hafi haft heimild til eftirlits á skemmtistaðnum. Þá kemur fram að myndbandsupptökur úr vestismyndavélum lögregluþjóna sýni að eftir að Sverrir ræddi við varðstjórann í um mínútu hafi hann stigið til hliðar þegar ýtt var við honum og ekki staðið í vegi þeirra. Ekki sé hægt að meta málið svo að hann hafi tálmað störf lögreglunnar. Þá sýni myndefnið einnig að Sverrir hafi verið handtekinn þegar hann hallaði sér í átt að lögregluþjóni, með hendur í vösum, og hafi virst stíga í átt að honum þegar lögregluþjónninn sagði eitthvað við Sverri. Ekki sé hægt að greina hvort einhver snerting hafi orðið þeirra á milli, þó viðbrögð lögregluþjóna við atvikinu bendi til að svo hafi verið. Þá kemur fram í bréfinu að með hliðsjón af gögnum málsins sé ekki talið líklegt að hægt væri að sakfella Sverri og því verði málið fellt niður.
Lögreglumál Næturlíf Veitingastaðir Lögreglan Tengdar fréttir Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55 Skelltu líka í lás á Exit og í Nýju vínbúðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Exit við Ingólfstorg. Fyrr í dag var skemmtistaðurinn B5 innsiglaður en þeir eru báðir í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Þá hefur húsnæði Nýju vínbúðarinnar, sem er í eigu Sverris Einars, einnig verið innsiglað. 26. apríl 2024 14:42 Fylgir ráðum Sveins Andra og tekur aftur upp nafnið B5 Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B og Nýju vínbúðarinnar, upplýsir að skemmtistaðurinn muni notast við nafnið B5 á meðan deilt er um nafnið fyrir dómstólum. 18. janúar 2024 13:29 Óhæfir embættismenn valdi skattgreiðendum fjárhagstjóni Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Sverris Einars Eiríkssonar, annars eiganda skemmtistaðarins B, telur lögreglu hafa farið algjöru offari þegar kom að eftirliti á staðnum og sakar hana um valdníðslu. Þá telur hann að sýslumaður hafi brotið meginreglur stjórnsýslulaga með þeirri ákvörðun að svipta staðinn tímabundnu rekstrarleyfi. 29. október 2023 15:41 Úrskurða gegn Nýju Vínbúðinni vegna Jólabjóradagatals Neytendastofa hefur úrskurðað Nýju Vínbúðina brotlega vegna jólabjóradagatals. Brotin lúta að skorti á upplýsingum á heimasíðu verslunarinnar og að hún hafi veitt rangar upplýsingar um réttindi neytenda þegar kemur að fjarsölu. 24. apríl 2023 16:53 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Sjá meira
Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55
Skelltu líka í lás á Exit og í Nýju vínbúðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Exit við Ingólfstorg. Fyrr í dag var skemmtistaðurinn B5 innsiglaður en þeir eru báðir í eigu Sverris Einars Eiríkssonar. Þá hefur húsnæði Nýju vínbúðarinnar, sem er í eigu Sverris Einars, einnig verið innsiglað. 26. apríl 2024 14:42
Fylgir ráðum Sveins Andra og tekur aftur upp nafnið B5 Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B og Nýju vínbúðarinnar, upplýsir að skemmtistaðurinn muni notast við nafnið B5 á meðan deilt er um nafnið fyrir dómstólum. 18. janúar 2024 13:29
Óhæfir embættismenn valdi skattgreiðendum fjárhagstjóni Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Sverris Einars Eiríkssonar, annars eiganda skemmtistaðarins B, telur lögreglu hafa farið algjöru offari þegar kom að eftirliti á staðnum og sakar hana um valdníðslu. Þá telur hann að sýslumaður hafi brotið meginreglur stjórnsýslulaga með þeirri ákvörðun að svipta staðinn tímabundnu rekstrarleyfi. 29. október 2023 15:41
Úrskurða gegn Nýju Vínbúðinni vegna Jólabjóradagatals Neytendastofa hefur úrskurðað Nýju Vínbúðina brotlega vegna jólabjóradagatals. Brotin lúta að skorti á upplýsingum á heimasíðu verslunarinnar og að hún hafi veitt rangar upplýsingar um réttindi neytenda þegar kemur að fjarsölu. 24. apríl 2023 16:53
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent