„Elísa fær að vera stjarna í dag og tekur þetta“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. október 2024 16:19 Mari í smá hvíld á milli hringja. sportmyndir.is/GummiSt. Ofurhlauparinn Mari Järsk hætti keppni í 51. hring á HM í bakgarðshlaupi í dag. Hún fór vel yfir 300 kílómetra á tveimur sólarhringum og það sem meira er þá gerði hún það með rifin liðþófa. Síðustu hringirnir voru mjög þungir hjá henni en Mari er þekkt fyrir allt annað en að gefast upp. Hún hljóp því þar til fæturnir báru hana ekki lengur. „Það er svo ógeðslega erfitt að hætta. Þetta er gaman en leiðinlegt svona lengi með verki. Mig langaði samt að halda áfram,“ sagði Mari við Garp I. Elísabetarson skömmu eftir að hún hafði hætt keppni. „Ég ætlaði ekki að hætta en svo fékk ég bara allan pakkann yfir mig. Ég var heldur ekki að gera þessu hné neinn greiða með því að hlaupa áfram. Ég var ekki með markmið heldur langaði mig bara að vera með. Þetta er frábær hópur og allt vinir manns úr hlaupasamfélaginu.“ Mari og Elísa Kristinsdóttir hlupu mikið saman síðustu tvo sólarhringa og Mari hefur trú á vinkonu sinni fyrir kvöldið. „Mig langaði að rúlla 60 hringi með Elísu en það var ekki raunhæft. Það er bara heimskulegt. Hún fær að vera stjarna í dag og ég er viss um að hún mun taka þetta. Hún er búin að vinna fyrir þessu,“ segir Mari ákveðin en Íslandsmet hennar er 57 hringir. „Ég held að Þorleifur verði fyrstur í metið mitt. Hann mun taka það en svo er spurning hvað hann vill mikið meira.“ Næst á dagskrá hjá Mari er að leggja sig aðeins, fara í sturtu en svo stefnir hún á að koma aftur í Elliðaárdalinn til að hvetja félaga sína áfram. Viðtalið í heild má sjá hér að ofan en fylgjast má með keppninni áfram hér að neðan. Bakgarðshlaup Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sjá meira
Síðustu hringirnir voru mjög þungir hjá henni en Mari er þekkt fyrir allt annað en að gefast upp. Hún hljóp því þar til fæturnir báru hana ekki lengur. „Það er svo ógeðslega erfitt að hætta. Þetta er gaman en leiðinlegt svona lengi með verki. Mig langaði samt að halda áfram,“ sagði Mari við Garp I. Elísabetarson skömmu eftir að hún hafði hætt keppni. „Ég ætlaði ekki að hætta en svo fékk ég bara allan pakkann yfir mig. Ég var heldur ekki að gera þessu hné neinn greiða með því að hlaupa áfram. Ég var ekki með markmið heldur langaði mig bara að vera með. Þetta er frábær hópur og allt vinir manns úr hlaupasamfélaginu.“ Mari og Elísa Kristinsdóttir hlupu mikið saman síðustu tvo sólarhringa og Mari hefur trú á vinkonu sinni fyrir kvöldið. „Mig langaði að rúlla 60 hringi með Elísu en það var ekki raunhæft. Það er bara heimskulegt. Hún fær að vera stjarna í dag og ég er viss um að hún mun taka þetta. Hún er búin að vinna fyrir þessu,“ segir Mari ákveðin en Íslandsmet hennar er 57 hringir. „Ég held að Þorleifur verði fyrstur í metið mitt. Hann mun taka það en svo er spurning hvað hann vill mikið meira.“ Næst á dagskrá hjá Mari er að leggja sig aðeins, fara í sturtu en svo stefnir hún á að koma aftur í Elliðaárdalinn til að hvetja félaga sína áfram. Viðtalið í heild má sjá hér að ofan en fylgjast má með keppninni áfram hér að neðan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sjá meira