Nýr framkvæmdastjóri á Oche Árni Sæberg skrifar 21. október 2024 10:50 Davíð Lúther Sigurðarson er nýr framkvæmdastjóri Oche Reykjavík. Oche Reykjavík Davíð Lúther Sigurðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche Reykjavík í Kringlunni. Davíð Lúther er einnig einn af eigendum staðarins. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Davíð Lúther hafi stofnað framleiðslufyrirtækið Silent árið 2009, sem hafi síðar verið sameinað auglýsingastofunni Sahara, sem hann hafi einnig stofnaði árið 2016. Davíð Lúther hafi verið framkvæmdastjóri ákveðið að hætta í auglýsingageiranum á síðasta ári og söðla um. Einnig hafi hann kynnt The Color run fyrir Íslendingum þegar hann kom með það til landsins árið 2015 en það sé nú í eigu Senu live. Davíð tekur við starfinu af Mikael Harðarsyni. Oche Reykjavík er á þriðju hæð Kringlunnar þar sem áður var Stjörnutorg. Staðurinn býður upp á upplifun og veitingar. Oche er með veitingastað, bar, einkaherbergi, fimmtán pílubása, fimm shuffle borð og tvö karaoke herbergi. Staðurinn tekur allt að 300 gesti í sæti í mat og drykk. Staðurinn var opnaður fyrr á árinu og Mikael Harðarson var framkvæmdastjóri frá opnun þar til nú. „Viðtökurnar í haust hafa verið alveg frábærar og við erum í skýjunum. Mér finnst að flest fyrirtæki landsins séu búin að koma í heimsókn nú þegar. En það eru auðvitað ýkjur af minni hálfu. En hér á Oche Reykjavík hefur verið uppbókað fimmtudaga til laugardaga síðustu 5-6 vikur. Aðrir dagar hafa verið einnig mjög fínir. Sunnudagar eru sérstakir fjölskyldudagar en lokað er á mánudögum hjá okkur,“ er haft eftir Davíð Lúther. Veitingastaðir Næturlíf Kringlan Vistaskipti Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Davíð Lúther hafi stofnað framleiðslufyrirtækið Silent árið 2009, sem hafi síðar verið sameinað auglýsingastofunni Sahara, sem hann hafi einnig stofnaði árið 2016. Davíð Lúther hafi verið framkvæmdastjóri ákveðið að hætta í auglýsingageiranum á síðasta ári og söðla um. Einnig hafi hann kynnt The Color run fyrir Íslendingum þegar hann kom með það til landsins árið 2015 en það sé nú í eigu Senu live. Davíð tekur við starfinu af Mikael Harðarsyni. Oche Reykjavík er á þriðju hæð Kringlunnar þar sem áður var Stjörnutorg. Staðurinn býður upp á upplifun og veitingar. Oche er með veitingastað, bar, einkaherbergi, fimmtán pílubása, fimm shuffle borð og tvö karaoke herbergi. Staðurinn tekur allt að 300 gesti í sæti í mat og drykk. Staðurinn var opnaður fyrr á árinu og Mikael Harðarson var framkvæmdastjóri frá opnun þar til nú. „Viðtökurnar í haust hafa verið alveg frábærar og við erum í skýjunum. Mér finnst að flest fyrirtæki landsins séu búin að koma í heimsókn nú þegar. En það eru auðvitað ýkjur af minni hálfu. En hér á Oche Reykjavík hefur verið uppbókað fimmtudaga til laugardaga síðustu 5-6 vikur. Aðrir dagar hafa verið einnig mjög fínir. Sunnudagar eru sérstakir fjölskyldudagar en lokað er á mánudögum hjá okkur,“ er haft eftir Davíð Lúther.
Veitingastaðir Næturlíf Kringlan Vistaskipti Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Sjá meira