Þau taka þátt í prófkjöri Pírata Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 16:29 Flestir bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Vísir/Vilhelm Framboðsfrestur í prófkjöri Pírata rann út klukkan 16 og hófst prófkjörið á sama tíma. Kosningin mun standa til klukkan 16 á þriðjudag en alls eru 69 í framboði. Tuttugu og níu bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö, fimmtán í Suðvesturkjördæmi, níu í Suðurkjördæmi, níu í Norðausturkjördæmi og sjö í Norðvesturkjördæmi. Í hópi frambjóðenda eru þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Halldóra Mogensen, Björn Leví Gunnarsson, Gísli Rafn Ólafsson og svo borgarfulltrúarnir Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem. Kosið er á heimasíðu Pírata en að neðan má sjá þá sem hafa boðið sig fram, Reykjavíkurkjördæmi norður og suður: Derek Terell Allen Dóra Björt Guðjónsdóttir Eva Sjöfn Helgadóttir Eyþór Máni Halldóra Mogensen Haraldur Tristan Gunnarsson Haukur Viðar Alfreðsson Illugi Kristinsson Ingimar Þór Friðriksson Kjartan Jónsson Kristin Vala Ragnarsdottir KristinnÁ Leifur A. Benediktsson Lenya Rún Taha Karim Matthías Freyr Matthíasson Nói Kristinsson Sara Oskarsson sigruntinna Sæmundur Gunnar Ámundason Steinar Jónsson Tinna Helgadóttir Valgerður Árnadóttir Wiktoria Joanna Ginter Alexandra Briem Andrés Ingi Jónsson Arna Sigrún Haraldsdóttir Ásta Kristín Marteinsdóttir Baldur Vignir Karlsson Björn Leví Gunnarsson Suðvesturkjördæmi Bjartur Thorlacius Elín Kona Eddudóttir Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir Gísli Rafn Ólafsson Helga Finnsdóttir Indriði Ingi Stefánsson Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Lárus Vilhjálmsson Leifur Eysteinn Kristjánsson Þorgeir Lárus Árnason Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Siggigisli Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Stefan Eagle Gilkerson Stefán Snær Ágústsson Suðurkjördæmi: Axel Pétur Axelsson Bergþór H. Þórðarson Elísabet Kjárr Ólafsdóttir Hans Alexander Margrétarson Hansen Jason Steinþórsson Linda Björg Arnheiðardóttir Mummi Týr Þórir Hilmarsson Alfheidur Eymarsdottir Norðausturkjördæmi: Viktor Traustason Aðalbjörn Jóhannsson Adda Steina Bjarni Arason Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Júlíus Blómkvist Friðriksson Lena Sólborg Valgarðsdóttir Rúnar Gunnarsson Theodór Ingi Ólafsson Norðvesturkjördæmi: Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Sunna Einarsdóttir Sigríður Elsa Álfhildardóttir Pétur Óli Þorvaldsson Magnús Kr Guðmundsson Herbert Snorrason Píratar Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56 Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09 Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54 Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Tuttugu og níu bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö, fimmtán í Suðvesturkjördæmi, níu í Suðurkjördæmi, níu í Norðausturkjördæmi og sjö í Norðvesturkjördæmi. Í hópi frambjóðenda eru þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Halldóra Mogensen, Björn Leví Gunnarsson, Gísli Rafn Ólafsson og svo borgarfulltrúarnir Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem. Kosið er á heimasíðu Pírata en að neðan má sjá þá sem hafa boðið sig fram, Reykjavíkurkjördæmi norður og suður: Derek Terell Allen Dóra Björt Guðjónsdóttir Eva Sjöfn Helgadóttir Eyþór Máni Halldóra Mogensen Haraldur Tristan Gunnarsson Haukur Viðar Alfreðsson Illugi Kristinsson Ingimar Þór Friðriksson Kjartan Jónsson Kristin Vala Ragnarsdottir KristinnÁ Leifur A. Benediktsson Lenya Rún Taha Karim Matthías Freyr Matthíasson Nói Kristinsson Sara Oskarsson sigruntinna Sæmundur Gunnar Ámundason Steinar Jónsson Tinna Helgadóttir Valgerður Árnadóttir Wiktoria Joanna Ginter Alexandra Briem Andrés Ingi Jónsson Arna Sigrún Haraldsdóttir Ásta Kristín Marteinsdóttir Baldur Vignir Karlsson Björn Leví Gunnarsson Suðvesturkjördæmi Bjartur Thorlacius Elín Kona Eddudóttir Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir Gísli Rafn Ólafsson Helga Finnsdóttir Indriði Ingi Stefánsson Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Lárus Vilhjálmsson Leifur Eysteinn Kristjánsson Þorgeir Lárus Árnason Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Siggigisli Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Stefan Eagle Gilkerson Stefán Snær Ágústsson Suðurkjördæmi: Axel Pétur Axelsson Bergþór H. Þórðarson Elísabet Kjárr Ólafsdóttir Hans Alexander Margrétarson Hansen Jason Steinþórsson Linda Björg Arnheiðardóttir Mummi Týr Þórir Hilmarsson Alfheidur Eymarsdottir Norðausturkjördæmi: Viktor Traustason Aðalbjörn Jóhannsson Adda Steina Bjarni Arason Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Júlíus Blómkvist Friðriksson Lena Sólborg Valgarðsdóttir Rúnar Gunnarsson Theodór Ingi Ólafsson Norðvesturkjördæmi: Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Sunna Einarsdóttir Sigríður Elsa Álfhildardóttir Pétur Óli Þorvaldsson Magnús Kr Guðmundsson Herbert Snorrason
Píratar Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56 Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09 Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54 Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56
Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09
Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54
Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16