Þau taka þátt í prófkjöri Pírata Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2024 16:29 Flestir bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö. Vísir/Vilhelm Framboðsfrestur í prófkjöri Pírata rann út klukkan 16 og hófst prófkjörið á sama tíma. Kosningin mun standa til klukkan 16 á þriðjudag en alls eru 69 í framboði. Tuttugu og níu bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö, fimmtán í Suðvesturkjördæmi, níu í Suðurkjördæmi, níu í Norðausturkjördæmi og sjö í Norðvesturkjördæmi. Í hópi frambjóðenda eru þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Halldóra Mogensen, Björn Leví Gunnarsson, Gísli Rafn Ólafsson og svo borgarfulltrúarnir Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem. Kosið er á heimasíðu Pírata en að neðan má sjá þá sem hafa boðið sig fram, Reykjavíkurkjördæmi norður og suður: Derek Terell Allen Dóra Björt Guðjónsdóttir Eva Sjöfn Helgadóttir Eyþór Máni Halldóra Mogensen Haraldur Tristan Gunnarsson Haukur Viðar Alfreðsson Illugi Kristinsson Ingimar Þór Friðriksson Kjartan Jónsson Kristin Vala Ragnarsdottir KristinnÁ Leifur A. Benediktsson Lenya Rún Taha Karim Matthías Freyr Matthíasson Nói Kristinsson Sara Oskarsson sigruntinna Sæmundur Gunnar Ámundason Steinar Jónsson Tinna Helgadóttir Valgerður Árnadóttir Wiktoria Joanna Ginter Alexandra Briem Andrés Ingi Jónsson Arna Sigrún Haraldsdóttir Ásta Kristín Marteinsdóttir Baldur Vignir Karlsson Björn Leví Gunnarsson Suðvesturkjördæmi Bjartur Thorlacius Elín Kona Eddudóttir Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir Gísli Rafn Ólafsson Helga Finnsdóttir Indriði Ingi Stefánsson Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Lárus Vilhjálmsson Leifur Eysteinn Kristjánsson Þorgeir Lárus Árnason Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Siggigisli Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Stefan Eagle Gilkerson Stefán Snær Ágústsson Suðurkjördæmi: Axel Pétur Axelsson Bergþór H. Þórðarson Elísabet Kjárr Ólafsdóttir Hans Alexander Margrétarson Hansen Jason Steinþórsson Linda Björg Arnheiðardóttir Mummi Týr Þórir Hilmarsson Alfheidur Eymarsdottir Norðausturkjördæmi: Viktor Traustason Aðalbjörn Jóhannsson Adda Steina Bjarni Arason Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Júlíus Blómkvist Friðriksson Lena Sólborg Valgarðsdóttir Rúnar Gunnarsson Theodór Ingi Ólafsson Norðvesturkjördæmi: Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Sunna Einarsdóttir Sigríður Elsa Álfhildardóttir Pétur Óli Þorvaldsson Magnús Kr Guðmundsson Herbert Snorrason Píratar Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56 Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09 Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54 Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Tuttugu og níu bjóða sig fram í sameiginlegu prófkjöri fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö, fimmtán í Suðvesturkjördæmi, níu í Suðurkjördæmi, níu í Norðausturkjördæmi og sjö í Norðvesturkjördæmi. Í hópi frambjóðenda eru þingmennirnir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Andrés Ingi Jónsson, Halldóra Mogensen, Björn Leví Gunnarsson, Gísli Rafn Ólafsson og svo borgarfulltrúarnir Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem. Kosið er á heimasíðu Pírata en að neðan má sjá þá sem hafa boðið sig fram, Reykjavíkurkjördæmi norður og suður: Derek Terell Allen Dóra Björt Guðjónsdóttir Eva Sjöfn Helgadóttir Eyþór Máni Halldóra Mogensen Haraldur Tristan Gunnarsson Haukur Viðar Alfreðsson Illugi Kristinsson Ingimar Þór Friðriksson Kjartan Jónsson Kristin Vala Ragnarsdottir KristinnÁ Leifur A. Benediktsson Lenya Rún Taha Karim Matthías Freyr Matthíasson Nói Kristinsson Sara Oskarsson sigruntinna Sæmundur Gunnar Ámundason Steinar Jónsson Tinna Helgadóttir Valgerður Árnadóttir Wiktoria Joanna Ginter Alexandra Briem Andrés Ingi Jónsson Arna Sigrún Haraldsdóttir Ásta Kristín Marteinsdóttir Baldur Vignir Karlsson Björn Leví Gunnarsson Suðvesturkjördæmi Bjartur Thorlacius Elín Kona Eddudóttir Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir Gísli Rafn Ólafsson Helga Finnsdóttir Indriði Ingi Stefánsson Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Lárus Vilhjálmsson Leifur Eysteinn Kristjánsson Þorgeir Lárus Árnason Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Siggigisli Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Stefan Eagle Gilkerson Stefán Snær Ágústsson Suðurkjördæmi: Axel Pétur Axelsson Bergþór H. Þórðarson Elísabet Kjárr Ólafsdóttir Hans Alexander Margrétarson Hansen Jason Steinþórsson Linda Björg Arnheiðardóttir Mummi Týr Þórir Hilmarsson Alfheidur Eymarsdottir Norðausturkjördæmi: Viktor Traustason Aðalbjörn Jóhannsson Adda Steina Bjarni Arason Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Júlíus Blómkvist Friðriksson Lena Sólborg Valgarðsdóttir Rúnar Gunnarsson Theodór Ingi Ólafsson Norðvesturkjördæmi: Agga Ragnheiður Steina Ólafsdóttir Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Sunna Einarsdóttir Sigríður Elsa Álfhildardóttir Pétur Óli Þorvaldsson Magnús Kr Guðmundsson Herbert Snorrason
Píratar Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Norðausturkjördæmi Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56 Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09 Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54 Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Píratar halda prófkjör Kjörstjórn Pírata fyrir alþingiskosningar 2024 hefur boðað til prófkjörs dagana 20.–22. október næstkomandi þar sem kosið verður um sæti á framboðslista flokksins í öllum kjördæmum. 17. október 2024 12:56
Lenya vill forystusæti hjá Pírötum í Reykjavík Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, sækist eftir fyrsta sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum. Það tilkynnti Lenya á Facebook í færslu í gær. Hún hefur síðustu þrjú ár sinnt varaþingmennsku fyrir flokkinn en segir tíma til kominn að hleypa nýju fólki að borðinu. 17. október 2024 10:09
Halldóra vill vera áfram á þingi Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður, hyggst áfram gefa kost á sér til að gegna þingmennsku í komandi alþingiskosningum. Þannig hafa þrír af sex sitjandi þingmönnum flokksins gefið það út að þeir hyggi aftur á framboð. Auk Halldóru ætla Björn Leví Gunnarsson og Gísli Rafn Ólafsson að gefa kost á sér áfram, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir ætlar hins vegar ekki fram aftur. 15. október 2024 12:54
Forsetaframbjóðandi vill leiða lista Pírata Viktor Traustason, sem bauð sig fram í forsetakosningunum í júní síðastliðinn, hefur boðið sig fram í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. 17. október 2024 13:16