Björn hafði betur gegn Teiti Rafn Ágúst Ragnarsson og Atli Ísleifsson skrifa 20. október 2024 14:44 Vísir/Samsett Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skipar annað sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þetta varð ljóst á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í dag. Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Þrír sóttust eftir öðru sæti, Björn Bjarki, Teitur Björn Einarsson og G. Sigríður Ágústsdóttir. Ólafur Adolfsson er sjálfkjörinn oddviti í kjördæminu. Teitur Björn sóttist upphaflega eftir oddvitasætinu en dró framboðið til baka fyrr í dag og sóttist þess í stað eftir öðru sætinu. Ljóst var að nýr maður myndi skipa oddvitasæti Sjálfstæðismanna í kjördæminu eftir að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tilkynnti að hún myndi sækjast eftir öðru sætinu á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Auður KjartansdóttirXD Auður Kjartansdóttir mun skipa þriðja sæti listans kjördæmisráðið samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu fjórum sæti á framboðslistanum. Dagný Finnbjörnsdóttir frá Ísafirði mun skipa fjórða sætið á listanum. Efstu sæti lista Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi líta þá þannig út: Ólafur Adolfsson Björn Bjarki Þorsteinsson Auður Kjartansdóttir Dagný Finnbjörnsdóttir Dagný FinnbjörnsdóttirXD Teitur Björn hefur verið alþingismaður Norðvesturkjördæmis frá 2016 til 2017 og settist svo aftur á þing á síðasta ári þegar Haraldur Benediktsson lét af þingmennsku til að taka við stöðu bæjarstjóra á Akranesi. Áður en Björn Bjarki varð sveitarstjóri Dalabyggðar starfaði hann sem framkvæmdastjóri Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarnesi í fimmtán ár. Hann sat í sveitarstjórn Borgarbyggðar frá 2002 til 2018, þar af sem forseti sveitarstjórnar í tvö kjörtímabil. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sjálfstæðisflokkurinn Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Dalabyggð Tengdar fréttir Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29 Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15 Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Ingveldur hafði betur gegn Ásmundi og Birgi Ingveldur Anna Sigurðardóttir lögfræðingur og varaþingmaður skipar þriðja sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. 20. október 2024 14:29
Guðrún oddviti og Vilhjálmur í öðru sæti í Suðurkjördæmi Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Vilhjálmur Árnason skipar annað sætið. Jens Garðar Helgason mun leiða lista flokksins í Norðausturkjördæmi 20. október 2024 14:15
Teitur dregur oddvitaframboðið til baka Teitur Björn Einarsson hefur dregið framboð sitt um oddvitasæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi til baka og sækist þess í stað eftir öðru sæti. 20. október 2024 14:03