„Ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust“ Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 16:16 Guðlaugur Þór mætir til fundarins á Hverfisgötu síðdegis. vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir með ólíkindum ábyrgðarlaust af Vinstri grænum að starfa ekki í starfsstjórn, sem forseti hefur óskað eftir að sitji þar til ný ríkisstjórn er mynduð. Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira