Þingflokkarnir funda hver í sínu horni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2024 13:36 Þingmenn Framsóknar við upphaf fundar klukkan 13. vísir/Einar Árna Þingflokkar Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins komu saman til funda hver í sínu horni klukkan 13 í dag. Ráðherrar flokkanna mæta á ríkisstjórnarfund sem boðað hefur verið til klukkan 16 í dag. Óvissa var uppi hvort fulltrúar Vinstri grænna myndu mæta til fundarins en Svandís Svavarsdóttir formaður VG hefur staðfest mætingu á fundinn við fréttastofu. Viðbúið er að ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins skipti með sér ráðherrastólum Vinstri grænna og sinni nauðsynlegum verkefnum þeirra ráðuneyti þar til tekist hefur að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Ekki hefur enn verið boðað til ríkisráðsfundar með forseta Íslands eins og venja er við ráðherraskipti. Sif Gunnarsdóttir forsetaritari tjáði fréttastofu fyrir hádegi að send yrði út tilkynning ef af slíkum fundi yrði. Alþingi kemur saman á morgun og verður þing við það tilefni rofið. Boðað hefur verið til kosninga þann 30. nóvember. Flokkarnir þurfa að skila inn framboðslistum í síðasta lagi 31. október. Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira
Óvissa var uppi hvort fulltrúar Vinstri grænna myndu mæta til fundarins en Svandís Svavarsdóttir formaður VG hefur staðfest mætingu á fundinn við fréttastofu. Viðbúið er að ráðherrar Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins skipti með sér ráðherrastólum Vinstri grænna og sinni nauðsynlegum verkefnum þeirra ráðuneyti þar til tekist hefur að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar. Ekki hefur enn verið boðað til ríkisráðsfundar með forseta Íslands eins og venja er við ráðherraskipti. Sif Gunnarsdóttir forsetaritari tjáði fréttastofu fyrir hádegi að send yrði út tilkynning ef af slíkum fundi yrði. Alþingi kemur saman á morgun og verður þing við það tilefni rofið. Boðað hefur verið til kosninga þann 30. nóvember. Flokkarnir þurfa að skila inn framboðslistum í síðasta lagi 31. október.
Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Sjá meira