Tíu létust þegar Milton fór yfir Flórída Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. október 2024 07:05 Hús rifnuðu víða af húsum. AP/Rebecca Blackwell Að minnsta kosti tíu létust þegar fellibylurinn Milton fór yfir Flórída í gær, þar af fimm í samfélagi fyrir eldri borgara í St. Lucie-sýslu, þar sem hvirfilbylur myndaðist áður en Milton gekk á land nærri Sarasota. Þrír létust í Volusia-sýslu og tveir í St. Petersburg. Vindhraði náði allt að 193 km/klst og þá náði áhlaðandi allt að þriggja metra hæð, til að mynda í Sarasota, Fort Myers, Venice og öðrum borgum við ströndina. Himininn varð um tíma fjólublár og bílar, bátar, tré og brak fauk langar vegalengdir. Enn var unnið að björgunaraðgerðum í nótt en að sögn Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, hafði þá 340 einstaklingum og 49 gæludýrum verið bjargað. Þá var manni komið til hjálpar eftir að bátur hans sökk um það bil 50 kílómetrum frá landi. #Breaking An @USCG Air Station Miami 65 helicopter crew rescued a man clinging to a cooler approximately 30 mi. off Longboat Key. The man was taken to Tampa General Hospital for medical care. Sector St. Pete lost communications w/ the man at approx. 6:45 p.m., Wed. #SAR pic.twitter.com/64wSHuRAeH— USCGSoutheast (@USCGSoutheast) October 10, 2024 Heldur dró úr styrk Milton þegar hann gekk á land og því urðu mannfall og skemmdir ekki jafn miklar og óttast hafði verið. Tryggingafélög hafa þó áætlað að tjón geti numið allt að 60 milljörðum króna en það mun koma í ljós á næstu dögum og vikum. Allt að 3,5 milljónir manna voru án rafmagns þegar mest var en þeim hafði fækkað þegar leið á daginn í gær. Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Þrír létust í Volusia-sýslu og tveir í St. Petersburg. Vindhraði náði allt að 193 km/klst og þá náði áhlaðandi allt að þriggja metra hæð, til að mynda í Sarasota, Fort Myers, Venice og öðrum borgum við ströndina. Himininn varð um tíma fjólublár og bílar, bátar, tré og brak fauk langar vegalengdir. Enn var unnið að björgunaraðgerðum í nótt en að sögn Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, hafði þá 340 einstaklingum og 49 gæludýrum verið bjargað. Þá var manni komið til hjálpar eftir að bátur hans sökk um það bil 50 kílómetrum frá landi. #Breaking An @USCG Air Station Miami 65 helicopter crew rescued a man clinging to a cooler approximately 30 mi. off Longboat Key. The man was taken to Tampa General Hospital for medical care. Sector St. Pete lost communications w/ the man at approx. 6:45 p.m., Wed. #SAR pic.twitter.com/64wSHuRAeH— USCGSoutheast (@USCGSoutheast) October 10, 2024 Heldur dró úr styrk Milton þegar hann gekk á land og því urðu mannfall og skemmdir ekki jafn miklar og óttast hafði verið. Tryggingafélög hafa þó áætlað að tjón geti numið allt að 60 milljörðum króna en það mun koma í ljós á næstu dögum og vikum. Allt að 3,5 milljónir manna voru án rafmagns þegar mest var en þeim hafði fækkað þegar leið á daginn í gær.
Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjöllum Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira