Milljónir án rafmagns og nokkrir látnir eftir að Milton gekk á land Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2024 06:53 Þakið á Tropicana Field hreinlega rifnaði af leikvanginum. AP/Tampa Bay Times/Chris Urso Milljónir eru án rafmagns í Flórída og nokkrir látnir eftir að fellibylurinn Milton gekk á land nærri Sarasota í nótt. Yfir 100 heimili eru eyðilögð og þá fór þakið af Tropicana Field, heimavelli hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays. Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar: Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar:
Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira