Vilhjálmur Hjálmarsson kjörinn varaformaður ÖBÍ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. október 2024 22:21 Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ og Vilhjálmur Hjálmarsson, nýkjörinn varaformaður. Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD-samtakanna, var kjörinn varaformaður Öryrkjabandalags Íslands á aðalfundi samtakanna í Reykjavík í dag. Vilhjálmur hlaut 86,55 prósent greiddra atkvæða og tekur hann við af Bergþóri Heimi Þórðarsyni. Einnig voru kjörin í stjórn ÖBÍ þau Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson, Eiður Welding, Guðrún Barbara Tryggvadóttir, Svavar Kjarrval, Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, Dóra Ingvadóttir og Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir var kjörin formaður kjarahóps og Telma Sigtryggsdóttir formaður heilbrigðishóps. Nýkjörin stjórn ÖBÍ ásamt formanni. Fatlað fólk búi við lökust kjör á Íslandi „Aðalfundur ÖBÍ skoraði á stjórnvöld að standa við lögbundnar skyldur sínar gagnvart fötluðu fólki í ályktun fundarins og að tryggja fötluðu fólki mannsæmandi líf og jöfn tækifæri,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Fatlað fólk á Íslandi býr við hvað lökust kjör á landinu, óviðunandi aðgengi að menntun, atvinnu, íþrótta- og tómstundastarfi, húsnæði og heilbrigðisþjónustu. Það er því brýnt að ríki og sveitarfélög fari að lögum og alþjóðlegum skuldbindingum,“ sagði einnig í tilkynningunni. Þá var þess krafist á fundinum að lífeyrir verði hækkaður umfram það sem gert er ráð fyrir í nýju fjárlagafrumvarpi, létt verði á tekjuskerðingum og að skattleysismörk verði hækkuð. Einnig var ályktað um börn á biðlistum, bættan vinnumarkað fyrir fatlað fólk og skorað á sveitarfélög landsins að sinna lögbundnum skyldum sínum í húsnæðismálum fatlaðs fólks. Félagasamtök Málefni fatlaðs fólks Vistaskipti Félagsmál Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fleiri fréttir „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Sjá meira
Vilhjálmur hlaut 86,55 prósent greiddra atkvæða og tekur hann við af Bergþóri Heimi Þórðarsyni. Einnig voru kjörin í stjórn ÖBÍ þau Sigþór Unnsteinn Hallfreðsson, Eiður Welding, Guðrún Barbara Tryggvadóttir, Svavar Kjarrval, Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, Dóra Ingvadóttir og Ingibjörg Snjólaug Snorra Hagalín. Geirdís Hanna Kristjánsdóttir var kjörin formaður kjarahóps og Telma Sigtryggsdóttir formaður heilbrigðishóps. Nýkjörin stjórn ÖBÍ ásamt formanni. Fatlað fólk búi við lökust kjör á Íslandi „Aðalfundur ÖBÍ skoraði á stjórnvöld að standa við lögbundnar skyldur sínar gagnvart fötluðu fólki í ályktun fundarins og að tryggja fötluðu fólki mannsæmandi líf og jöfn tækifæri,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. „Fatlað fólk á Íslandi býr við hvað lökust kjör á landinu, óviðunandi aðgengi að menntun, atvinnu, íþrótta- og tómstundastarfi, húsnæði og heilbrigðisþjónustu. Það er því brýnt að ríki og sveitarfélög fari að lögum og alþjóðlegum skuldbindingum,“ sagði einnig í tilkynningunni. Þá var þess krafist á fundinum að lífeyrir verði hækkaður umfram það sem gert er ráð fyrir í nýju fjárlagafrumvarpi, létt verði á tekjuskerðingum og að skattleysismörk verði hækkuð. Einnig var ályktað um börn á biðlistum, bættan vinnumarkað fyrir fatlað fólk og skorað á sveitarfélög landsins að sinna lögbundnum skyldum sínum í húsnæðismálum fatlaðs fólks.
Félagasamtök Málefni fatlaðs fólks Vistaskipti Félagsmál Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Fleiri fréttir „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Sjá meira