Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Pétur gerir tvær breytingar á liði Vals Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2024 15:21 Það verður hart barist að Hlíðarenda enda Íslandsmeistaratitillinn í húfi. Vísir/Anton Brink Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda nú á eftir. Þjálfararnir Pétur Pétursson og Nik Chamberlain hafa opinberað byrjunarlið sín í stórleiknum á eftir. Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn
1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn