Áslaug Arna fór í meðferð til að vinna bug á köngulóafælni Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. október 2024 20:05 Hér má sjá skjáskot af myndbandi úr meðferðinni þar sem Kalli könguló gengur eftir fingri Áslaugar Örnu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fór í köngulóafælnimeðferð sem virðist hafa borið árangur. „Ég er algjörlega skíthrædd við köngulær, hleyp í burtu, öskra og hef aldrei snert slíka. Hræðslan finnst mér skrítin og fáránleg þannig ég skráði mig í köngulóafælnimeðferð hjá sálfræðinemum í Háskóla Íslands,“ segir Áslaug í myndbandi sem hún birti á Instagram-síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hún lýsir síðan meðferðinni sem hófst á því að hún átti að reyna að koma könguló ofan í glas og svo aftur úr því. „Ég var skíthrædd við það og tók örugglega klukkutíma bara að komast yfir það verkefni. Þarna lokaði ég fyrst augunum af hræðslu, var aðeins að fríka út eins og heyrist,“ segir hún svo í myndbandinu og má heyra hana veina lítillega af ótta í bakgrunni Meðferðin sem tók greinilega nokkra tíma hefur þó greinilega borið árangur af því undir lok myndbandsins segir Áslaug að hún hafi náð að vingast við köngulónna sem hún hafi sjálft nefnt Kalla könguló. Skordýr Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Grunlaus fjölskylda í Grafarvoginum fékk óvænta gesti í heimsókn í vikunni þegar eitruð könguló og maki hennar bárust inn á heimilið með vínberjaklasa. Köngulærnar reyndust vera af sömu undirtegund og svarta ekkjan. 11. september 2024 16:56 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
„Ég er algjörlega skíthrædd við köngulær, hleyp í burtu, öskra og hef aldrei snert slíka. Hræðslan finnst mér skrítin og fáránleg þannig ég skráði mig í köngulóafælnimeðferð hjá sálfræðinemum í Háskóla Íslands,“ segir Áslaug í myndbandi sem hún birti á Instagram-síðu sinni í dag. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Hún lýsir síðan meðferðinni sem hófst á því að hún átti að reyna að koma könguló ofan í glas og svo aftur úr því. „Ég var skíthrædd við það og tók örugglega klukkutíma bara að komast yfir það verkefni. Þarna lokaði ég fyrst augunum af hræðslu, var aðeins að fríka út eins og heyrist,“ segir hún svo í myndbandinu og má heyra hana veina lítillega af ótta í bakgrunni Meðferðin sem tók greinilega nokkra tíma hefur þó greinilega borið árangur af því undir lok myndbandsins segir Áslaug að hún hafi náð að vingast við köngulónna sem hún hafi sjálft nefnt Kalla könguló.
Skordýr Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Grunlaus fjölskylda í Grafarvoginum fékk óvænta gesti í heimsókn í vikunni þegar eitruð könguló og maki hennar bárust inn á heimilið með vínberjaklasa. Köngulærnar reyndust vera af sömu undirtegund og svarta ekkjan. 11. september 2024 16:56 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
„Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Grunlaus fjölskylda í Grafarvoginum fékk óvænta gesti í heimsókn í vikunni þegar eitruð könguló og maki hennar bárust inn á heimilið með vínberjaklasa. Köngulærnar reyndust vera af sömu undirtegund og svarta ekkjan. 11. september 2024 16:56