„Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. október 2024 16:45 Mac Allister ber þjálfaranum Slot vel söguna. John Powell/Liverpool FC via Getty Images Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, vildi lítið blanda sér í umræðuna um álag á knattspyrnumenn á efsta stigi. Sú umræða hefur verið hávær undanfarnar vikur. Hann hrósar þjálfara sínum þá í hástert. Rodri, leikmaður Manchester City, hefur verið hvað háværastur í ákalli leikmanna eftir minna leikjaálagi. Það hefur aukist í Meistaradeild Evrópu með nýju fyrirkomulagi í ár og er fylgjandi þeirri þróun að leikjum sé fjölgað á hæsta stigi. Mac Allister var spurður út í þau mál á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool við Bologna í Meistaradeildinni í kvöld. „Ég held að það sé ekki miklu við að bæta. Það sem ég get sagt er að við elskum að spila fótbolta. Og já, við erum þreyttir og álagið er mikið,“ segir Mac Allister. Helst vilji leikmenn fá sæti við borðið og að á þá sé hlustað við ákvörðunartöku. „Fyrst og fremst held ég að það sé þörf á frekara samtali milli hagsmunaaðila; leikmanna, þjálfara og allra. Ég held að það sé eina leiðin fram á við og líklega það eina sem leikmenn eru að biðja um.“ Ánægður með Slot Mac Allister hefur líkt og aðrir leikmenn Liverpool í nægu að snúast þessa dagana í bæði deild og bikarkeppnum. Nýr þjálfari Liverpool, Arne Slot, beri sig vel við þær aðstæður. „Þegar er svona stutt á milli leikja er strembnara að undirbúa leikina eins vel og við viljum. En hann er klárlega magnaður þjálfari. Maður sér það á því hvernig hann hefur talað frá því á fyrsta degi,“ „Við erum á réttri leið en getum enn bætt okkur,“ segir Mac Allister. Leikur Liverpool og Bologna er klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Á Stöð 2 Sport 2 verður Meistaradeildarmessan í beinni þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Albert Brynjar Ingason munu fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir samtímis. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Rodri, leikmaður Manchester City, hefur verið hvað háværastur í ákalli leikmanna eftir minna leikjaálagi. Það hefur aukist í Meistaradeild Evrópu með nýju fyrirkomulagi í ár og er fylgjandi þeirri þróun að leikjum sé fjölgað á hæsta stigi. Mac Allister var spurður út í þau mál á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool við Bologna í Meistaradeildinni í kvöld. „Ég held að það sé ekki miklu við að bæta. Það sem ég get sagt er að við elskum að spila fótbolta. Og já, við erum þreyttir og álagið er mikið,“ segir Mac Allister. Helst vilji leikmenn fá sæti við borðið og að á þá sé hlustað við ákvörðunartöku. „Fyrst og fremst held ég að það sé þörf á frekara samtali milli hagsmunaaðila; leikmanna, þjálfara og allra. Ég held að það sé eina leiðin fram á við og líklega það eina sem leikmenn eru að biðja um.“ Ánægður með Slot Mac Allister hefur líkt og aðrir leikmenn Liverpool í nægu að snúast þessa dagana í bæði deild og bikarkeppnum. Nýr þjálfari Liverpool, Arne Slot, beri sig vel við þær aðstæður. „Þegar er svona stutt á milli leikja er strembnara að undirbúa leikina eins vel og við viljum. En hann er klárlega magnaður þjálfari. Maður sér það á því hvernig hann hefur talað frá því á fyrsta degi,“ „Við erum á réttri leið en getum enn bætt okkur,“ segir Mac Allister. Leikur Liverpool og Bologna er klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Á Stöð 2 Sport 2 verður Meistaradeildarmessan í beinni þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Albert Brynjar Ingason munu fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir samtímis.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira