Margbrotnaði á andliti, gæti verið dofinn fyrir lífstíð en ætlar að spila áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2024 09:01 Eins og sjá má var andlit Stefans Ratchford býsna illa farið. vísir/getty Ekki verður annað sagt en að Stefan Ratchford, leikmaður rugby-liðsins Warrington Wolves, sé alvöru nagli. Hann margbrotnaði á andliti, gat ekki borðað fasta fæðu í fjórar vikur, gæti verið dofin í andlitinu það sem eftir er en ætlar samt að halda áfram að spila. Ratchford meiddist illa þegar hann fékk olnbogaskot í leik gegn St. Helens Saints í leik í bresku rugby-deildinni í júlí. Hann brotnaði á ellefu stöðum í andlitinu og hlaut taugaskaða. „Kannski verð ég dofinn í andlitinu það sem eftir er ævinnar. Þetta voru ellefu brot. Við héldum að þau væru tíu en þegar ég fór í aðgerð fannst sú ellefta,“ sagði Ratchford sem var á fljótandi fæði í rúmar fjórar vikur eftir slysið. Þrátt fyrir allt er Ratchford byrjaður að æfa á ný og stefnir á að spila með Warrington Wolves á föstudaginn. Ratchford segist enn vera að safna kröftum enda hafi hann misst rúmlega sex kíló meðan hann var á fljótandi fæðinu. Kílóin eru þó að koma aftur á hann og hann hlakkar til að komast aftur út á völlinn. Rugby Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Ratchford meiddist illa þegar hann fékk olnbogaskot í leik gegn St. Helens Saints í leik í bresku rugby-deildinni í júlí. Hann brotnaði á ellefu stöðum í andlitinu og hlaut taugaskaða. „Kannski verð ég dofinn í andlitinu það sem eftir er ævinnar. Þetta voru ellefu brot. Við héldum að þau væru tíu en þegar ég fór í aðgerð fannst sú ellefta,“ sagði Ratchford sem var á fljótandi fæði í rúmar fjórar vikur eftir slysið. Þrátt fyrir allt er Ratchford byrjaður að æfa á ný og stefnir á að spila með Warrington Wolves á föstudaginn. Ratchford segist enn vera að safna kröftum enda hafi hann misst rúmlega sex kíló meðan hann var á fljótandi fæðinu. Kílóin eru þó að koma aftur á hann og hann hlakkar til að komast aftur út á völlinn.
Rugby Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni