Maður stunginn í brjóstkassann í nótt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 29. september 2024 07:21 Erilsamt var hjá lögreglu í nótt. Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm Maður leitaði til bráðamóttöku í nótt eftir að hann hafði verið stunginn í brjóstkassa. Ekki liggur fyrir hvaða vopni var beitt en málið er í rannsókn hjá lögreglu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir nóttina en tólf gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru bókuð 91 mál í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær og til fimm í morgun og er ljóst að töluverður erill var í umdæminu í nótt. Til að mynda var maður handtekinn fyrir að hafa í hótunum við fólk með því að ógna því með eggvopni og annar var handtekinn með kylfu í úlpuvasa. Sá sem var með kylfuna í fórum sér hafði verið til vandræða fyrir utan skemmtistað í miðbænum og voru dyraverðir komnir með manninn í tök er lögreglu bar að garði. Maðurinn var þá handjárnaður og fannst kylfan við öryggisleit. Nóg var um að vera hjá dyravörðum um nóttina en dyraverðir á skemmtistað óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs einstaklings sem var til vandræða. Þegar lögregla kom á vettvang fór maðurinn að hóta lögreglumönnum lífláti og var hann í kjölfarið handtekinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Enn annað mál kom upp á skemmtistað þar sem gestur neitaði að yfirgefa staðinn þrátt fyrir fyrirmæli dyravarða, hann neitaði reynda síðar einnig að yfirgefa lögreglustöðina. „Þegar lögreglumenn komu á vettvang neitaði einstaklingurinn að gefa upp hver hann væri og var hann því handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Á lögreglustöðinni gaf einstaklingurinn upp hver hann væri og stóð þá til að leyfa honum að fara heim en þá neitaði einstaklingurinn að yfirgefa lögreglustöðina og var að lokum vistaður í fangaklefa,“ segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir nóttina en tólf gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru bókuð 91 mál í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær og til fimm í morgun og er ljóst að töluverður erill var í umdæminu í nótt. Til að mynda var maður handtekinn fyrir að hafa í hótunum við fólk með því að ógna því með eggvopni og annar var handtekinn með kylfu í úlpuvasa. Sá sem var með kylfuna í fórum sér hafði verið til vandræða fyrir utan skemmtistað í miðbænum og voru dyraverðir komnir með manninn í tök er lögreglu bar að garði. Maðurinn var þá handjárnaður og fannst kylfan við öryggisleit. Nóg var um að vera hjá dyravörðum um nóttina en dyraverðir á skemmtistað óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs einstaklings sem var til vandræða. Þegar lögregla kom á vettvang fór maðurinn að hóta lögreglumönnum lífláti og var hann í kjölfarið handtekinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Enn annað mál kom upp á skemmtistað þar sem gestur neitaði að yfirgefa staðinn þrátt fyrir fyrirmæli dyravarða, hann neitaði reynda síðar einnig að yfirgefa lögreglustöðina. „Þegar lögreglumenn komu á vettvang neitaði einstaklingurinn að gefa upp hver hann væri og var hann því handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Á lögreglustöðinni gaf einstaklingurinn upp hver hann væri og stóð þá til að leyfa honum að fara heim en þá neitaði einstaklingurinn að yfirgefa lögreglustöðina og var að lokum vistaður í fangaklefa,“ segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Sjá meira