„Þetta endar eins og þetta á að enda“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. september 2024 16:55 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir úrslitaleikinn í höndum örlagadísanna. vísir / vilhelm „Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Hann var mun ánægðari með frammistöðu sinna kvenna í dag heldur en í síðust umferð gegn FH. Þó svo að sá leikur hafi unnist með tveimur mörkum gegn engu. „Miklu betra, héldum boltanum betur, spiluðum betur, en þetta var tricky leikur líka. Leikurinn fyrir úrslitaleik og auðvitað er það einhvers staðar bak við hausinn.“ Framundan er einmitt úrslitaleikur, sem Valur verður að vinna til að verða Íslandsmeistari. Pétur hafði fá orð um hvernig ætti að sækja sigur þar. „Bara eins og við gerum venjulega á móti Breiðablik.“ Jafnvel inntur eftir frekari útskýringum hélt þjálfarinn spilunum þétt að sér. „Ég skal segja þér það eftir leikinn.“ Breiðablik vann á Kópavogsvelli í fyrsta leik liðanna í sumar. Valur vann síðan heimasigur í deild og úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Tveir sigrar í röð en það var engin leyniformúla sem Pétur býr yfir sem skilaði því. „Engin uppskrift að því. Bara tvö góð lið sem eru að berjast um titilinn. Greinilega lang, langbestu liðin í sumar. Svo kemur bara í ljós hvernig þetta endar. Þetta endar eins og þetta á að enda.“ Jafntefli dugir Val ekki, Breiðablik er stigi á undan eins og er. Valur var hins vegar í efsta sæti þegar deildinni var skipt upp og verður því á heimavelli í úrslitaleiknum, sem ætti að gefa liðinu mikið. „Jájá, það er alltaf betra að spila á heimavelli en útivelli,“ sagði Pétur að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira