Dagskráin í dag: Meistarakeppni KKÍ, 50 milljón króna leikurinn og stórleikir í Bestu kvenna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 06:02 Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í dag ef allt gengur upp. vísir/Diego Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það gæti ráðist hvaða lið stendur uppi sem Íslandsmeistari í Bestu deild kvenna, við komumst að því hvaða lið fylgir ÍBV upp í Bestu deild karla, Meistarakeppni KKÍ er á dagskrá ásamt stórleik í Þýskalandi og fleiri beinum útsendingum. Stöð 2 Sport Klukkan 13.25 hefst upphitun Bestu markanna fyrir komandi umferð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 13.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem Breiðablik mætir FH í Bestu deild kvenna. Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari fari svo að liðið vinni leik liðanna í Kópavogi og Valur tapi í Víkinni. Klukkan 16.15 er Meistarakeppni kvenna í körfubolta á dagskrá. Þar mætast Keflavík og Þór Akureyri. Klukkan 19.00 er Meistarakeppni karla á dagskrá. Þar mætast Keflavík og Valur. Klukkan 21.20 er komið að upphitun Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.00 og 17.00 er Fall Final í BLAST Premier á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er Walmart NW Arkansas Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.45 hefst útsending frá 50 milljón króna leiknum þar sem Keflavík mætir Aftureldingu í leik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta á næsta ári. Besta deildin Klukkan 13.50 hefst útsending frá Víkinni þar sem Víkingur tekur á móti Val í Bestu deild kvenna. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst útsending frá leik Derby County og Norwich City í ensku B-deildinni. Klukkan 13.55 er leikur Hull City og Cardiff City í sömu deild á dagskrá. Klukkan 16.20 er stórleikur Bayern München og Bayer Leverkusen í efstu deild þýska fótboltans á dagskrá. Klukkan 18.40 er leikur Barnsley og Stockport County í ensku C-deild karla í fótbolta á dagskrá. Klukkan 22.00 er leikur Guardians og Astros í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.25 hefst upphitun Bestu markanna fyrir komandi umferð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 13.50 hefst útsending frá Kópavogsvelli þar sem Breiðablik mætir FH í Bestu deild kvenna. Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari fari svo að liðið vinni leik liðanna í Kópavogi og Valur tapi í Víkinni. Klukkan 16.15 er Meistarakeppni kvenna í körfubolta á dagskrá. Þar mætast Keflavík og Þór Akureyri. Klukkan 19.00 er Meistarakeppni karla á dagskrá. Þar mætast Keflavík og Valur. Klukkan 21.20 er komið að upphitun Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.00 og 17.00 er Fall Final í BLAST Premier á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er Walmart NW Arkansas Championship-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.45 hefst útsending frá 50 milljón króna leiknum þar sem Keflavík mætir Aftureldingu í leik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta á næsta ári. Besta deildin Klukkan 13.50 hefst útsending frá Víkinni þar sem Víkingur tekur á móti Val í Bestu deild kvenna. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst útsending frá leik Derby County og Norwich City í ensku B-deildinni. Klukkan 13.55 er leikur Hull City og Cardiff City í sömu deild á dagskrá. Klukkan 16.20 er stórleikur Bayern München og Bayer Leverkusen í efstu deild þýska fótboltans á dagskrá. Klukkan 18.40 er leikur Barnsley og Stockport County í ensku C-deild karla í fótbolta á dagskrá. Klukkan 22.00 er leikur Guardians og Astros í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira