Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 14:46 Stuðningsmenn Barcelona geta ekki fjölmennt til Belgrad. Getty/Chris Ricco Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira
UEFA ákvað að Barcelona mætti ekki selja miða á leikinn í Belgrad í nóvember, og sektaði auk þess spænska risann um 10.000 evrur eða jafnvirði 1,5 milljónar króna. Ástæðan sem UEFA gaf fyrir þessu var brot á reglum um kynþáttaníð, á meðal stuðningsmanna Barcelona í 2-1 tapinu gegn Monaco 19. september. Í stúkunni á leiknum mátti sjá menn halda uppi fána sem á stóð „Flick heil“, með vísun í kveðju nasista og í þýska þjálfarann Hansi Flick sem þarna stýrði Barcelona í fyrsta sinn í Evrópuleik. Barcelona have been fined by UEFA and stopped from having fans from their next Champions League away gameIt comes after fans held up a Nazi banner https://t.co/mHuIr7pk84 pic.twitter.com/aSl2XUHPEM— Mirror Football (@MirrorFootball) September 27, 2024 Undir stjórn Flick hefur Barcelona unnið alla sjö leiki sína í spænsku deildinni og er á toppi hennar. Barcelona hafði áður verið dæmt í áhorfendabann á einum útileik eftir 8-liða úrslitin gegn PSG á síðustu leiktíð en það bann var skilorðsbundið í eitt ár. Þrír stuðningsmenn Barcelona voru handteknir eftir leikinn við PSG og gefið að sök að hafa látið rasísk ummæli falla auk þess að gera nasistakveðjur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Sjá meira