Frá RÚV til Coca-Cola Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2024 10:16 Atli mættur í höfuðstöðvar Coca Cola á Íslandi á Stuðlahálsi í Árbænum. Coca Cola Atli Sigurður Kristjánsson hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri markaðssviðs Coca-Cola á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þar segir að Atli hafi víðtæka reynslu af markaðsmálum en hann kemur til Coca-Cola á Íslandi úr starfi forstöðumanns markaðs- og samskiptamála hjá RÚV. Áður starfaði hann sem forstöðumaður markaðsmála hjá Marel, þar sem hann sá um fiskiðnaðinn á alþjóðavísu. Atli var einnig um tíma markaðs- og samskiptastjóri Bláa Lónsins með góðum árangri. Að auki hefur Atli verið Mentor hjá KLAK- Icelandic Startups í rúm 8 ár og var árið 2017 valinn Mentor ársins úr hópi 100 sérfræðinga, frumkvöðla, stjórnenda, fjárfesta og annarra lykilaðila sem leggja KLAK lið. Atli er menntaður viðskiptafræðingur og er með M.A gráðu í Strategic Marketing Communications og M.Sc. Int. Marketing Communication Strategy. „Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu tækifæri hjá Coca-Cola á Íslandi. Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í áframhaldandi vexti og þróun fyrirtækisins á íslenskum markaði. Ég hlakka til að vinna með öflugu teymi og leggja mitt af mörkum til að styrkja enn frekar stöðu Coca-cola á Íslandi sem leiðandi fyrirtæki í drykkjarvörumarkaðinum,“ segir Atli Sigurður. ,,Atli hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum og hefur átt farsælan feril sem stjórnandi. Hann býr yfir þekkingu og reynslu sem mun nýtast honum vel í að leiða markaðsteymi Coca-Cola á Íslandi og tryggja enn öflugra markaðsstarf fyrir þau sterku vörumerki sem við höfum í okkar safni. Ég er virkilega ánægð að fá Atla í teymið og trúi að hann muni ná framúrskarandi árangri í samvinnu við aðra stjórnendur og kraftmikinn hóp starfsmanna Coca-Cola á Íslandi,“ segir Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola á Íslandi Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Sjá meira
Þar segir að Atli hafi víðtæka reynslu af markaðsmálum en hann kemur til Coca-Cola á Íslandi úr starfi forstöðumanns markaðs- og samskiptamála hjá RÚV. Áður starfaði hann sem forstöðumaður markaðsmála hjá Marel, þar sem hann sá um fiskiðnaðinn á alþjóðavísu. Atli var einnig um tíma markaðs- og samskiptastjóri Bláa Lónsins með góðum árangri. Að auki hefur Atli verið Mentor hjá KLAK- Icelandic Startups í rúm 8 ár og var árið 2017 valinn Mentor ársins úr hópi 100 sérfræðinga, frumkvöðla, stjórnenda, fjárfesta og annarra lykilaðila sem leggja KLAK lið. Atli er menntaður viðskiptafræðingur og er með M.A gráðu í Strategic Marketing Communications og M.Sc. Int. Marketing Communication Strategy. „Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu tækifæri hjá Coca-Cola á Íslandi. Þetta er einstakt tækifæri til að taka þátt í áframhaldandi vexti og þróun fyrirtækisins á íslenskum markaði. Ég hlakka til að vinna með öflugu teymi og leggja mitt af mörkum til að styrkja enn frekar stöðu Coca-cola á Íslandi sem leiðandi fyrirtæki í drykkjarvörumarkaðinum,“ segir Atli Sigurður. ,,Atli hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum og hefur átt farsælan feril sem stjórnandi. Hann býr yfir þekkingu og reynslu sem mun nýtast honum vel í að leiða markaðsteymi Coca-Cola á Íslandi og tryggja enn öflugra markaðsstarf fyrir þau sterku vörumerki sem við höfum í okkar safni. Ég er virkilega ánægð að fá Atla í teymið og trúi að hann muni ná framúrskarandi árangri í samvinnu við aðra stjórnendur og kraftmikinn hóp starfsmanna Coca-Cola á Íslandi,“ segir Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri Coca-Cola á Íslandi
Vistaskipti Ríkisútvarpið Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Sjá meira