Bein útsending: Sátt um betra menntakerfi Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Á ráðstefnunni verður sérstök áhersla lögð á stöðu raungreina. Getty Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu í dag þar sem reynt verður að greina stöðuna í menntakerfinu og hvaða leiðir eru færar til úrbóta. Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent