Arnar Þór og Miðflokkur náðu ekki saman Jón Þór Stefánsson skrifar 25. september 2024 11:34 Arnar Þór Jónsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Vísir/Vilhelm Viðræður Arnars Þórs Jónssonar, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, og Miðflokksins hafa fjarað út. Hann segist íhuga alvarlega að stofna nýjan stjórnmálaflokk. Mbl.is greindi fyrst frá þessu. Arnar segir í samtali við fréttastofu að hann hafi komið með tillögur og hugmyndir að beiðni Miðflokksins en ekki fengið nein efnisleg svör. „Samningaviðræður ganga út á það að báðir taki þátt,“ segir Arnar. Hann tekur fram að það hafi verið snertifletir víða, en hann hafi viljað ræða mögulegar breytingar á Miðflokknum. Arnar segist þó skilja þeirra hlið þar sem hann hafi verið utanaðkomandi og kallað eftir breytingum á flokknum. „Ég er alls ekki vonsvikinn, þessir fundir þurftu að fara fram. Þetta hefur verið lærdómssríkt,“ segir Arnar sem bætir við að færi hann á þing gæti hann hæglega unnið með Miðflokknum. „Mér fannst ég þurfa að reyna á þetta. En þetta er líka ákveðinn léttir. Nú er ég með hreint borð.“ Arnar Þór var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins 2021 og 2022 en hann sagði sig úr flokknum á sama tíma og hann tilkynnti um forsetaframboð í janúar síðastliðinn. Nú segist Arnar íhuga það alvarlega að stofna nýjan flokk. Mikil orka hafi farið í viðræðurnar við Miðflokkinn og nú þurfi hann að setjast niður og ræða við sitt fólk og bakland um framtíðina. Hann segir þó ljóst að breytinga sé þörf. „Við þolum ekki önnur sjö ár eins og þau sjö ár sem hafa verið á undan,“ segir hann og minnist sérstaklega á löggæsluna, vegakerfið, og félagslega kerfið í heild sinni. „Það þarf að styrkja innviði Íslands, ef þeir eiga ekki á brotna undan okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Miðflokkurinn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá þessu. Arnar segir í samtali við fréttastofu að hann hafi komið með tillögur og hugmyndir að beiðni Miðflokksins en ekki fengið nein efnisleg svör. „Samningaviðræður ganga út á það að báðir taki þátt,“ segir Arnar. Hann tekur fram að það hafi verið snertifletir víða, en hann hafi viljað ræða mögulegar breytingar á Miðflokknum. Arnar segist þó skilja þeirra hlið þar sem hann hafi verið utanaðkomandi og kallað eftir breytingum á flokknum. „Ég er alls ekki vonsvikinn, þessir fundir þurftu að fara fram. Þetta hefur verið lærdómssríkt,“ segir Arnar sem bætir við að færi hann á þing gæti hann hæglega unnið með Miðflokknum. „Mér fannst ég þurfa að reyna á þetta. En þetta er líka ákveðinn léttir. Nú er ég með hreint borð.“ Arnar Þór var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins 2021 og 2022 en hann sagði sig úr flokknum á sama tíma og hann tilkynnti um forsetaframboð í janúar síðastliðinn. Nú segist Arnar íhuga það alvarlega að stofna nýjan flokk. Mikil orka hafi farið í viðræðurnar við Miðflokkinn og nú þurfi hann að setjast niður og ræða við sitt fólk og bakland um framtíðina. Hann segir þó ljóst að breytinga sé þörf. „Við þolum ekki önnur sjö ár eins og þau sjö ár sem hafa verið á undan,“ segir hann og minnist sérstaklega á löggæsluna, vegakerfið, og félagslega kerfið í heild sinni. „Það þarf að styrkja innviði Íslands, ef þeir eiga ekki á brotna undan okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Miðflokkurinn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira