Synjanir farið úr tíu prósentum upp í tæp sextíu á tveimur árum Jón Þór Stefánsson skrifar 23. september 2024 10:27 Flóttamenn frá Venesúela mótmæla við útlendingastofnun í lok síðasta árs. Vísir/Vilhelm Útlendingastofnun hefur hafnað 1435 umsóknum um alþjóðlega vernd það sem af er ári. Það eru um 56 prósent þeirra umsókna sem stofnunin hefur afgreitt á árinu, sem eru 2551. Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira