„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2024 16:23 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sáttur með spilamennskuna Vísir/Anton Brink Valur vann 2-0 sigur gegn FH á heimavelli. Þrátt fyrir sigur þá var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ekki ánægður með spilamennsku liðsins. „Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Sjá meira
„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur, sérstaklega fyrri hálfleikurinn. FH liðið spilaði þennan leik mjög vel en mér fannst þetta ekki gott hjá okkur,“ sagði Pétur og útskýrði hvað hann var ósáttur með. „Mér fannst ákefðin í liðinu léleg, sendingarnar voru lélegar og ég var ekki sáttur í hálfleik.“ Aðspurður hvort að skiptingin sem Pétur gerði í hálfleik þar sem Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir fór út af og Elísa Viðarsdóttir kom inn á hafi verið út af lélegri spilamennsku sagði Pétur að það hafi ekki verið einum leikmanni að kenna. „Það var ekki við einn leikmann að sakast. Allt liðið var ekki í lagi.“ Forysta Vals var lengi aðeins eitt mark en Pétur var þó ekki stressaður yfir því að FH myndi ná jöfnunarmarki. „Það fór ekkert um mig. FH fékk enginn færi held ég en ég var bara óánægður með spilamennskuna hjá mínu liði.“ En var þessi spilamennska áhyggjuefni fyrir framhaldið? „Ég ætla rétt að vona að ég þurfi ekki að hafa áhyggjur af þessu. Við mætum Víkingi næst og við þurfum að eiga frábæran leik til þess að vinna þær,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Sjá meira