Ákærður fyrir að stinga lækni í kvöldgöngu Jón Þór Stefánsson skrifar 19. september 2024 20:13 Frá vettvangi í Kópavogi á föstudagskvöldið. Aðsend Þrítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir að stinga lækni á sextugsaldri í júní á þessu ári. Árásin átti sér stað þegar tvenn hjón voru í kvöldgöngu við Lund í Kópavogi, þar á meðal var læknirinn. Rúv greinir frá ákærunni sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Í henni er manninum gefið að sök að hafa stungið lækninn að minnsta kosti fjórum sinnum í háls, síðu og nára. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þá segir að áverkar læknisins hafi verið lífshættulegir, en hann hafi verið með sár neðarlega á hálsi, nærri hálsbláæðum og hálsslagæðum. Vísir fjallaði um málið í júní, en þá var greint frá því að meintur árásarmaður hafi komið eftir göngustíg á rafhlaupahjóli, mætt hjónumum tveimur, og ekið utan í annan eiginmanninn sem missti jafnvægið fyrir vikið. Til orðaskaks hafi komið á milli mannsins og vinahjónanna sem voru ekki sátt við ógætilegan akstur hans. Maðurinn hafi tekið athugasemdum fólksins illa, tók upp hníf og verið ógnandi. Annar eiginmaðurinn, læknirinn, hafi verið stunginn, en hinn eiginmaðurinn haft hnífamanninn undir og hlotið sár á hendi vegna þess. Í frétt Rúv kemur fram að maðurinn krefjist fjögurra milljóna króna í miskabætur og 250 þúsund króna í sjúkrakostnað. Lögreglumál Kópavogur Læknir stunginn í Lundi í Kópavogi Tengdar fréttir Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Sjá meira
Rúv greinir frá ákærunni sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Í henni er manninum gefið að sök að hafa stungið lækninn að minnsta kosti fjórum sinnum í háls, síðu og nára. Hann er ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þá segir að áverkar læknisins hafi verið lífshættulegir, en hann hafi verið með sár neðarlega á hálsi, nærri hálsbláæðum og hálsslagæðum. Vísir fjallaði um málið í júní, en þá var greint frá því að meintur árásarmaður hafi komið eftir göngustíg á rafhlaupahjóli, mætt hjónumum tveimur, og ekið utan í annan eiginmanninn sem missti jafnvægið fyrir vikið. Til orðaskaks hafi komið á milli mannsins og vinahjónanna sem voru ekki sátt við ógætilegan akstur hans. Maðurinn hafi tekið athugasemdum fólksins illa, tók upp hníf og verið ógnandi. Annar eiginmaðurinn, læknirinn, hafi verið stunginn, en hinn eiginmaðurinn haft hnífamanninn undir og hlotið sár á hendi vegna þess. Í frétt Rúv kemur fram að maðurinn krefjist fjögurra milljóna króna í miskabætur og 250 þúsund króna í sjúkrakostnað.
Lögreglumál Kópavogur Læknir stunginn í Lundi í Kópavogi Tengdar fréttir Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Sjá meira
Gæsluvarðhald fram á föstudag vegna stunguárásarinnar Karlmaður um þrítugt sem grunaður er um alvarlega líkamsárás gegn tveimur í Kópavogi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudaginn 28. júní. 22. júní 2024 22:05