Sú markahæsta ekki með vegna klaufalegra mistaka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2024 17:31 Khadija Shaw og Lauren Hemp fagna einu af fjölmörgum mörkum Shaw á síðustu leiktíð. Getty Images /Barrington Coombs Khadija Shaw, markahæsti leikmaður Ofurdeildar kvenna á Englandi á síðustu leiktíð, verður ekki með Manchester City þegar liðið sækir París FC heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Ástæðan er sú að félagið gleymdi að sækja um vegabréfsáritun fyrir framherjann. Frá þessu er greint á vef The Guardian. Þar segir að Shaw, sem er frá Jamaíka, hafi ekki ferðast til Frakklands þar sem Man City mætir París FC í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. The Guardian segir Man City hafa reynt að sækja um áritun í gær, þriðjudag, en það var of seint í rassinn gripið. Félagið neitar því hins vegar að hafa reynt það og segir jafnframt að það verði engin vandræði varðandi vegabréfsáritun í framtíðinni. Remarkable breaking story from @SuzyWrack regarding Manchester City: They're without Bunny Shaw for tonight's #UWCL game against Paris FC because the club failed to apply for Shaw's visa. What a mistake to make. #MCWFC https://t.co/FZfGgJcTw0— Tom Garry (@TomJGarry) September 18, 2024 Parísarliðið er ekkert lamb að leika sér við en það sló bæði út Arsenal og Wolfsburg á leið sinni í riðlakeppnina á síðustu leiktíð. Man City þarf að finna leið til að leggja þetta öfluga lið að velli þó það sé án framherjans - sem skoraði 21 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð - í fyrri leiknum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Guardian. Þar segir að Shaw, sem er frá Jamaíka, hafi ekki ferðast til Frakklands þar sem Man City mætir París FC í fyrri leik liðanna um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. The Guardian segir Man City hafa reynt að sækja um áritun í gær, þriðjudag, en það var of seint í rassinn gripið. Félagið neitar því hins vegar að hafa reynt það og segir jafnframt að það verði engin vandræði varðandi vegabréfsáritun í framtíðinni. Remarkable breaking story from @SuzyWrack regarding Manchester City: They're without Bunny Shaw for tonight's #UWCL game against Paris FC because the club failed to apply for Shaw's visa. What a mistake to make. #MCWFC https://t.co/FZfGgJcTw0— Tom Garry (@TomJGarry) September 18, 2024 Parísarliðið er ekkert lamb að leika sér við en það sló bæði út Arsenal og Wolfsburg á leið sinni í riðlakeppnina á síðustu leiktíð. Man City þarf að finna leið til að leggja þetta öfluga lið að velli þó það sé án framherjans - sem skoraði 21 mark í 18 leikjum á síðustu leiktíð - í fyrri leiknum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Í beinni: PSG - Aston Villa | Gerir PSG öðru ensku liði grikk? Í beinni: Barcelona - Dortmund | Börsungar búnir að vera sjóðheitir Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjá meira