Ákærur gefnar út og Sean Combs handtekinn í New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 06:53 Combs í Lundúnum í fyrra. Getty/Mega/GC Images Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, var handtekinn á Manhattan í New York í gærkvöldi eftir að ákærur voru gefnar út á hendur honum. Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum. Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum.
Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira