Alfa Brá og Katrín Anna í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2024 14:34 Thea Imani Sturludóttir er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum. vísir/Anton Arnar Pétursson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í landsliðshóp fyrir æfingamót í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland spilar þrjá leiki á mótinu, gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Spilað verður í borginni Cheb dagana 26.-29. september en íslenska liðið mun koma saman til æfinga Íslandi 20. september og svo halda af landi brott 25. september. Í íslenska hópnum núna eru tveir leikmenn sem ekki hafa spilað A-landsleik, en það eru þær Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir úr Fram og Katrín Anna Ásmundsdóttir úr Gróttu. Báðar voru einnig valdar í landsliðshóp fyrr á þessu ári en eiga enn eftir að spila sinn fyrsta leik. Mótið í Tékklandi markar byrjunina á undirbúningi fyrir lokakeppni EM í lok nóvember. Ísland mun einnig spila tvo vináttuleiki við Pólland á heimavelli, 25. og 26. október. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (58/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (57/4)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (0/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (51/76)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (51/71)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (18/43)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (11/19)Elísa Elíasdóttir, Valur (14/13)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (14/11)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (23/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (47/88)Steinunn Björnsdóttir, Fram (46/60)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (89/65)Thea Imani Sturludóttir, Valur (77/169)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (136/398) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ísland spilar þrjá leiki á mótinu, gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Spilað verður í borginni Cheb dagana 26.-29. september en íslenska liðið mun koma saman til æfinga Íslandi 20. september og svo halda af landi brott 25. september. Í íslenska hópnum núna eru tveir leikmenn sem ekki hafa spilað A-landsleik, en það eru þær Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir úr Fram og Katrín Anna Ásmundsdóttir úr Gróttu. Báðar voru einnig valdar í landsliðshóp fyrr á þessu ári en eiga enn eftir að spila sinn fyrsta leik. Mótið í Tékklandi markar byrjunina á undirbúningi fyrir lokakeppni EM í lok nóvember. Ísland mun einnig spila tvo vináttuleiki við Pólland á heimavelli, 25. og 26. október. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (58/2)Hafdís Renötudóttir, Valur (57/4)Aðrir leikmenn:Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (0/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (51/76)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (51/71)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (18/43)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (11/19)Elísa Elíasdóttir, Valur (14/13)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (14/11)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (23/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (47/88)Steinunn Björnsdóttir, Fram (46/60)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (89/65)Thea Imani Sturludóttir, Valur (77/169)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (136/398)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira