Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2024 08:02 Cristiano Ronaldo er vinsæll á samfélagsmiðlum. Getty Images/Hugo Amaral Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur náð gríðarlega merkum áfanga. Framherjinn sem spilar með Al Nassr í Sádi-Arabíu er nefnilega kominn með yfir milljarð fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hinn 39 ára gamli Ronaldo hefur skorað yfir 900 mörk á ferli sínum fyrir Sporting, Real Madríd, Juventus, Manchester United og landslið Portúgals. Hann stefnir á 1000 mörk en á meðan það er eitthvað í það hefur hann náð merkum áfanga á samfélagsmiðlum. Fjöldinn dreifist yfir þá fylgjendur sem hann er með á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook, Twitter, YouTube og tvo kínverska miðla, Weibo og Kuaishou. Í frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, er tekið fram að ekki er um milljarð einstaklinga að ræða þar sem margt fólk fylgir honum eflaust á fleiri en einum miðli. Cristiano Ronaldo hits 1bn social media followers https://t.co/BODfnee2gJ— BBC News (World) (@BBCWorld) September 13, 2024 Þar segir þó einnig að um ótrúlegan fjölda fylgjenda sé að ræða. Lionel Messi er til að mynda með 623 milljónir fylgjenda. Ronaldo skákar einnig Justin Bieber (607 milljónir), Taylor Swift (574 milljónir) og Selenu Gomez (690 milljónir). Ástæða þess að Ronaldo komst yfir milljarðarmarkið er að nýverið byrjaði hann með YouTube-rás. Fékk hún yfir 50 milljón fylgjenda á innan við viku. Ronaldo hefur ekki enn stofnað aðgang á TikTok eða Threads, samfélagsmiðlar sem eru vinsælir hjá ungu kynslóðinni. Geri hann það er líklegt að fjöldi fylgjenda hækki enn frekar. Fótbolti Samfélagsmiðlar Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Ronaldo hefur skorað yfir 900 mörk á ferli sínum fyrir Sporting, Real Madríd, Juventus, Manchester United og landslið Portúgals. Hann stefnir á 1000 mörk en á meðan það er eitthvað í það hefur hann náð merkum áfanga á samfélagsmiðlum. Fjöldinn dreifist yfir þá fylgjendur sem hann er með á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook, Twitter, YouTube og tvo kínverska miðla, Weibo og Kuaishou. Í frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, er tekið fram að ekki er um milljarð einstaklinga að ræða þar sem margt fólk fylgir honum eflaust á fleiri en einum miðli. Cristiano Ronaldo hits 1bn social media followers https://t.co/BODfnee2gJ— BBC News (World) (@BBCWorld) September 13, 2024 Þar segir þó einnig að um ótrúlegan fjölda fylgjenda sé að ræða. Lionel Messi er til að mynda með 623 milljónir fylgjenda. Ronaldo skákar einnig Justin Bieber (607 milljónir), Taylor Swift (574 milljónir) og Selenu Gomez (690 milljónir). Ástæða þess að Ronaldo komst yfir milljarðarmarkið er að nýverið byrjaði hann með YouTube-rás. Fékk hún yfir 50 milljón fylgjenda á innan við viku. Ronaldo hefur ekki enn stofnað aðgang á TikTok eða Threads, samfélagsmiðlar sem eru vinsælir hjá ungu kynslóðinni. Geri hann það er líklegt að fjöldi fylgjenda hækki enn frekar.
Fótbolti Samfélagsmiðlar Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira