Hún slær fastar en bestu strákarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 14:03 Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka er mjög kraftmikil inn á tennisvellinum og ekki einu sinn karlanir eiga roð í hana þegar kemur að forhandarhöggunum. Getty/Sarah Stier Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis) Tennis Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis)
Tennis Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira