Kærastar Ólympíumeistaranna í stuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 12:02 Herra Simone Biles, Jonathan Owens, hafði næga ástæðu til að brosa eftir sigur Chicago Bears og laglegt snertimark hjá honum sjálfum. Getty/Todd Rosenberg Simone Biles og Sophia Smith eru báðar nýkomnar heim af Ólympíuleikunum í París með gullverðlaun um hálsinn og góð frammistaða þeirra hafði greinilega mjög góð áhrif á kærasta þeirra. Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024 NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Kærastarnir spila báðir í NFL deildinni og þeir skoruðu báðir snertimörk í leikjum sínum í gær en þá hófu lið þeirra leik á nýju tímabili. Sophia Smith er lykilmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en Biles vann fern verðlaun, þar af þrenn gullverðlaun, í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) Kærasti Smith er Michael Wilson, útherji hjá Arizona Cardinals. Wilson skoraði snertimark í gær en varð reyndar að sætta sig við tap í leiknum. Kærasti Biles, Jonathan Owens hjá Chicago Bears, gerði líka mjög vel. Biles var að sjálfsögðu mjög ánægð með sinn mann. Það er samt óvanalegt að hann skori enda spilar hann sem varnarmaður. Owens gerði hins vegar mjög vel í að vinna boltann og skila honum alla leið í markið hinum megin á vellinum. Liðið hans var 17-3 undir þegar hann tók frákast þegar varnarmenn komust fyrir spark Tennessee Titans og þetta var líka upphafið af endurkomu Bears manna í leiknum. Chicago vann leikinn á endanum 24-17. „Ég fékk næstum því hjartaáfall,“ skrifaði Biles á samfélagsmiðla sína. I ALMOST HAD A HEART ATTACK https://t.co/SmqPk06QCN— Simone Biles (@Simone_Biles) September 8, 2024
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira