Keyrði niður körfuboltamann sem lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 06:30 Ilkan Karaman þegar hann var leikmaður Fenerbahce í Euroleague deildinni. Getty/Salih Zeki Sayar Tyrkneski körfuboltamaðurinn Ilkan Karaman lést um helgina eftir eftir slys í heimalandi sínu. Karaman var aðeins 34 ára gamall en hann spilaði á sínum tíma fyrir tyrknesku stórliðin Fenerbache og Besiktas sem og fyrir tyrkneska landsliðið. Karaman var staddur í Datca í Tyrklandi. Bíllinn hans varð bensínlaus og hann stóð við vegakantinn á meðan vinur hans sótti bensín á næstu bensínstöð. Ökumaður kom þá aðvífandi og keyrði hann niður. Karaman lést af sárum sínum. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum. Bílstjórinn missti stjórn á bíl sínum og keyrði út fyrir veginn og yfir Karaman. Karaman var 205 sentimetrar á hæð og spilaði sem kraftframherji. Karaman varð tyrkneskur bikarmeistari 2013 og varð meistari með Fenerbahce árið 2014. Hann spilaði fyrir yngri landslið Tyrklands og var með A-landsliðinu í undankeppni Eurobasket 2013 þar sem hann var með 10,5 stig og 5,8 að meðaltali í átta leikjum. Brooklyn Nets valdi Karaman í nýliðavalinu 2012 og notaði í það valrétt númer 57. Hann spilaði þó aldrei í NBA-deildinni. Réttinum að honum var þó skipt tvisvar sinnum á milli félaga. Fyrst til Cleveland Cavaliers árið 2014 og svo til Milwaukee Bucks árið 2020. Karaman spilaði með tyrkneska félaginu Cayırova Belediyesi á síðustu leiktíð. A generous smile, a genuine person, a big heart that will be missing as of today. We are heartbroken to hear for the accident that took the life of Ilkan Karaman, one of the beautiful souls that we were privileged to represent. Rest in Peace, you shall be forever remembered! 🙏🙏 pic.twitter.com/hEeDqJFTbz— Octagon Basketball Europe (@OctagonBballEU) September 8, 2024 Körfubolti Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Karaman var aðeins 34 ára gamall en hann spilaði á sínum tíma fyrir tyrknesku stórliðin Fenerbache og Besiktas sem og fyrir tyrkneska landsliðið. Karaman var staddur í Datca í Tyrklandi. Bíllinn hans varð bensínlaus og hann stóð við vegakantinn á meðan vinur hans sótti bensín á næstu bensínstöð. Ökumaður kom þá aðvífandi og keyrði hann niður. Karaman lést af sárum sínum. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum. Bílstjórinn missti stjórn á bíl sínum og keyrði út fyrir veginn og yfir Karaman. Karaman var 205 sentimetrar á hæð og spilaði sem kraftframherji. Karaman varð tyrkneskur bikarmeistari 2013 og varð meistari með Fenerbahce árið 2014. Hann spilaði fyrir yngri landslið Tyrklands og var með A-landsliðinu í undankeppni Eurobasket 2013 þar sem hann var með 10,5 stig og 5,8 að meðaltali í átta leikjum. Brooklyn Nets valdi Karaman í nýliðavalinu 2012 og notaði í það valrétt númer 57. Hann spilaði þó aldrei í NBA-deildinni. Réttinum að honum var þó skipt tvisvar sinnum á milli félaga. Fyrst til Cleveland Cavaliers árið 2014 og svo til Milwaukee Bucks árið 2020. Karaman spilaði með tyrkneska félaginu Cayırova Belediyesi á síðustu leiktíð. A generous smile, a genuine person, a big heart that will be missing as of today. We are heartbroken to hear for the accident that took the life of Ilkan Karaman, one of the beautiful souls that we were privileged to represent. Rest in Peace, you shall be forever remembered! 🙏🙏 pic.twitter.com/hEeDqJFTbz— Octagon Basketball Europe (@OctagonBballEU) September 8, 2024
Körfubolti Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira