Alexandra hóf leik á miðri miðjunni en leikur liðanna fór fram á heimavelli í Bröndby í Kaupmannahöfn í Danmörku. Alexandra lék 64 mínútur og var því farin af velli þegar Madelen Janogy skoraði sigurmarkið á 82. mínútu leiksins.
Lokatölur 1-0 og Fiorentina komið í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.