Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 10:02 Rodrygo fagnar marki sínu. EPA-EFE/Andre Coelho Í Suður-Ameríku er undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026 löngu hafin. Rodrygo, leikmaður Real Madríd, bjargaði brasilíu gegn Ekvador á meðan Argentína lagði Síle örugglega 3-0. Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira