Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 21:31 Giacomo Raspadori fagnar marki sínu. EPA-EFE/MOHAMMED BADRA Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrettán sekúndur kom Ítalía til baka gegn Frakklandi þegar þjóðirnar mættust í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu, lokatölur 1-3. Þá fór Kevin De Bruyne mikinn í 3-1 sigri Belgíu á Ísrael. Bradley Barcola kom Frakklandi yfir þegar leikurinn var vart hafinn en gestirnir létu það ekki á sig fá. Federico Dimarco jafnaði metin eftir undirbúning Sandro Tonalo sem hóf leikinn þrátt fyrir að vera vart búinn að spila fyrir félagslið sitt undanfarna tíu mánuði eftir að sitja af sér bann fyrir að brjóta veðmálareglur á Ítalíu er hann lék fyrir AC Milan. For Italy 👉🇮🇹#NationsLeague pic.twitter.com/tGOuHzyWDD— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 6, 2024 Staðan 1-1 í hálfleik en í síðari hálfleik voru gestirnir mun sterkari aðilinn. Davide Frattesi kom Ítalíu yfir og Giacomo Raspadori tryggði sigurinn með þriðja marki gestanna á 74. mínútu, lokatölur 1-3. Í Ungverjalandi tók Belgía á móti Ísrael. Kevin De Bruyne kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Jérémy Doku en þeir eru báðir leikmenn Englandsmeistara Manchester City. Club and country bros 🤝 pic.twitter.com/H4VteavrRw— B/R Football (@brfootball) September 6, 2024 Timothy Castagne varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Youri Tielemans kom Belgíu hins vegar yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik í síðari hálfleik og fjórum mínútum síðar bætti De Bruyne við öðru marki sínu, að þessu sinni af vítapunktinum. Ekki löngu eftir það fengu Belgar aðra vítaspyrnu en De Bruyne ákvað að leyfa Luis Openda að taka hana frekar en að tryggja þrennuna. Openda brenndi hins vegar af og lokatölur í Debrecen 3-1. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Bradley Barcola kom Frakklandi yfir þegar leikurinn var vart hafinn en gestirnir létu það ekki á sig fá. Federico Dimarco jafnaði metin eftir undirbúning Sandro Tonalo sem hóf leikinn þrátt fyrir að vera vart búinn að spila fyrir félagslið sitt undanfarna tíu mánuði eftir að sitja af sér bann fyrir að brjóta veðmálareglur á Ítalíu er hann lék fyrir AC Milan. For Italy 👉🇮🇹#NationsLeague pic.twitter.com/tGOuHzyWDD— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 6, 2024 Staðan 1-1 í hálfleik en í síðari hálfleik voru gestirnir mun sterkari aðilinn. Davide Frattesi kom Ítalíu yfir og Giacomo Raspadori tryggði sigurinn með þriðja marki gestanna á 74. mínútu, lokatölur 1-3. Í Ungverjalandi tók Belgía á móti Ísrael. Kevin De Bruyne kom heimamönnum yfir eftir undirbúning Jérémy Doku en þeir eru báðir leikmenn Englandsmeistara Manchester City. Club and country bros 🤝 pic.twitter.com/H4VteavrRw— B/R Football (@brfootball) September 6, 2024 Timothy Castagne varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 36. mínútu og staðan 1-1 í hálfleik. Youri Tielemans kom Belgíu hins vegar yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik í síðari hálfleik og fjórum mínútum síðar bætti De Bruyne við öðru marki sínu, að þessu sinni af vítapunktinum. Ekki löngu eftir það fengu Belgar aðra vítaspyrnu en De Bruyne ákvað að leyfa Luis Openda að taka hana frekar en að tryggja þrennuna. Openda brenndi hins vegar af og lokatölur í Debrecen 3-1.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira