„Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 21:01 Fyrirliðinn Jóhann Berg átti góðan leik á miðjunni. Vísir/Hulda Margrét „Bara mjög vel. Sagði við strákana að það væri kominn tími til að vinna leik í þessari deild,“ sagði fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir sögulegan fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Ísland vann Svartfjallaland 2-0 í fyrsta leik þjóðanna í Þjóðadeildinni þetta tímabilið. Jóhann Berg ræddi keppnina í viðtali við Stöð 2 og Vísi eftir leik sem og þá staðreynd að bæði mörk Íslands komu eftir hornspyrnur. „Sagði líka við strákana að við þyrftum að bera virðingu fyrir þessari deild. Hún hefur gefið okkur tvo sénsa á að komast á stórmót og svo má segja að okkar tímabil byrjar núna.“ „Sölvi (Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari) fór vel yfir veikleika þeirra og hvað við gætum nýtt okkur , sem við gerðum svo sannarlega,“ sagði fyrirliðinn um mörk kvöldsins. „Hann fór vel yfir þetta, fór yfir hvar við gætum strítt þeim. Við höfum sagt að við viljum vera bestir í hornspyrnum, bæði sóknar- og varnarlega. Sýndum í dag að við erum sterkir þar. Svo spiluðum við flottan fótbolta líka, fórum svo langt þegar við þurftum að fara langt,“ bætti Jóhann Berg við. Um leik kvöldsins og leikstíl Íslands almennt „Komið plan hvernig við ætlum að spila, ákveðin taktík sem við erum að vinna með og þeir sem eru fyrir utan liðið vita nákvæmlega hvernig við viljum spila þegar þeir koma inn. Höfum sýnt það í undanförnum leikjum, hefur vantað að við tökum sénsinn en gerðum það klárlega í dag.“ „Við gerum allt til að vera klárir í seinni leikinn (gegn Tyrklandi á mánudag). Hefur verið vesen að ná mönnum ferskum því það er stutt á milli leikja. Þurfum að nýta hópinn í svona leikjum og munum gera það,“ sagði Jóhann Berg að endingu. Klippa: Jóhann Berg eftir leikinn gegn Svartfjallalandi
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48