Þekkir nokkra í danska liðinu og ætlar að „pakka þeim saman“ í dag Sindri Sverrisson skrifar 6. september 2024 10:02 Kristall Máni Ingason er klár í slaginn gegn Dönum í dag. vísir/Sigurjón Kristall Máni Ingason er kokhraustur fyrir leikinn við Danmörku í dag, í undankeppni EM U21-landsliða í fótbolta. Spilað verður í Víkinni, á gamla heimavellinum hans Kristals. Ísland og Danmörk mætast í Víkinni í dag klukkan 15, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kristall er sérstaklega spenntur fyrir því að mæta Dönum, en hann spilar með Sönderjyske í Danmörku og var í ungmennaliðum FC Kaupmannahafnar. „Ég spila í Danmörku svo þetta er extra spennandi, þar sem maður þekkir nokkra þarna. Við erum ekki að fara að láta þá koma hingað og taka einhverja punkta. Það eru einhverjir þarna sem ég spilaði með þegar ég var yngri, þannig að maður er bara að fara að taka þá og pakka þeim saman,“ sagði Kristall Máni léttur en þó staðráðinn í að standa við stóru orðin. „Við verðum bara að vera fastir fyrir og spila okkar bolta, sýna hvað við getum. Við erum með góða leikmenn. Tökum jafnvel einhver mörk úr föstum leikatriðum og höldum vonandi hreinu,“ sagði Kristall. Víkin hefur verið heimavöllur U21-landsliðsins og þar er Kristall að sjálfsögðu öllum hnútum kunnugur eftir að hafa verið leikmaður Víkings. „Það er eins og að maður sé mættur heim. Algjör heimaleikur og ég man bara ekki eftir að hafa tapað hérna. Maður fer ekki að gera það [í dag].“ Klippa: Kristall Máni mætir gömlum félögum í dag Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Ísland og Danmörk mætast í Víkinni í dag klukkan 15, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kristall er sérstaklega spenntur fyrir því að mæta Dönum, en hann spilar með Sönderjyske í Danmörku og var í ungmennaliðum FC Kaupmannahafnar. „Ég spila í Danmörku svo þetta er extra spennandi, þar sem maður þekkir nokkra þarna. Við erum ekki að fara að láta þá koma hingað og taka einhverja punkta. Það eru einhverjir þarna sem ég spilaði með þegar ég var yngri, þannig að maður er bara að fara að taka þá og pakka þeim saman,“ sagði Kristall Máni léttur en þó staðráðinn í að standa við stóru orðin. „Við verðum bara að vera fastir fyrir og spila okkar bolta, sýna hvað við getum. Við erum með góða leikmenn. Tökum jafnvel einhver mörk úr föstum leikatriðum og höldum vonandi hreinu,“ sagði Kristall. Víkin hefur verið heimavöllur U21-landsliðsins og þar er Kristall að sjálfsögðu öllum hnútum kunnugur eftir að hafa verið leikmaður Víkings. „Það er eins og að maður sé mættur heim. Algjör heimaleikur og ég man bara ekki eftir að hafa tapað hérna. Maður fer ekki að gera það [í dag].“ Klippa: Kristall Máni mætir gömlum félögum í dag
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira