Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Stefán Árni Pálsson skrifar 5. september 2024 10:02 Gylfi Þór er einn allra besti landsliðsmaður Íslands í sögunni vísir/arnar Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Gylfi Þór samdi við Valsmenn fyrr á þessu ári og hefur leikið með liðinu á tímabilinu. Tímabilið hjá Valsmönnum hefur verið vonbrigði og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Gylfi hefur skorað níu mörk í fimmtán leikjum. „Maður veltir alveg framtíðinni fyrir sér sérstaklega með landsliðið í huga og tímabilið hér klárast í október. Ef ég horfi bara á landsliðið eru leikir í mars og nóvember. Aðalmarkmiðið hjá mér var að komast í stand og geta spila leiki í hverri viku og líða vel, sem er staðan. Mér líður vel og er algjörlega verkjalaus,“ segir Gylfi og heldur áfram. „Þetta er ekkert þannig að mig langi að labba í burtu frá Val, en ég þarf að hafa plan þegar tímabilið klárast. Til að vera í sem besta standi í nóvember og mars.“ Gylfi segir samt sem áður að einbeiting hans hafi verið hjá Val undanfarið og að koma sér í stand. Næsta stórmót er heimsmeistaramótið 2026. Gylfi þráir ekkert heitar en að komast á það mót með íslenska landsliðinu. „Mig langar það mjög mikið. Það yrði auðvitað algjör draumur að geta endað sinn landsliðsferil á HM. Það yrði frábært og ég veit ekki hvernig ég gæti lýst því betur en að segja bara að það yrði yndislegt.“ Rætt var við Gylfa í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild karla Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Gylfi Þór samdi við Valsmenn fyrr á þessu ári og hefur leikið með liðinu á tímabilinu. Tímabilið hjá Valsmönnum hefur verið vonbrigði og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Gylfi hefur skorað níu mörk í fimmtán leikjum. „Maður veltir alveg framtíðinni fyrir sér sérstaklega með landsliðið í huga og tímabilið hér klárast í október. Ef ég horfi bara á landsliðið eru leikir í mars og nóvember. Aðalmarkmiðið hjá mér var að komast í stand og geta spila leiki í hverri viku og líða vel, sem er staðan. Mér líður vel og er algjörlega verkjalaus,“ segir Gylfi og heldur áfram. „Þetta er ekkert þannig að mig langi að labba í burtu frá Val, en ég þarf að hafa plan þegar tímabilið klárast. Til að vera í sem besta standi í nóvember og mars.“ Gylfi segir samt sem áður að einbeiting hans hafi verið hjá Val undanfarið og að koma sér í stand. Næsta stórmót er heimsmeistaramótið 2026. Gylfi þráir ekkert heitar en að komast á það mót með íslenska landsliðinu. „Mig langar það mjög mikið. Það yrði auðvitað algjör draumur að geta endað sinn landsliðsferil á HM. Það yrði frábært og ég veit ekki hvernig ég gæti lýst því betur en að segja bara að það yrði yndislegt.“ Rætt var við Gylfa í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild karla Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira