NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 09:30 Ricky Pearsall spilar væntanlega ekki sinn fyrsta NFL leik nærri því strax eftir að hafa verið skotinn í gær. Getty/Michael Zagaris Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. „Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
„Hann var skotinn í brjóstkassann. Staðan er alvarleg en ástand hans er stöðugt,“ sagði félagið hans San Francisco 49ers á samfélagsmiðlunum X. 49ers wide receiver Ricky Pearsall is in serious but stable condition.A statement from the team: pic.twitter.com/RceFbCcFBa— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024 Pearsall er útherji hjá 49ers liðinu sem er eitt besta lið NFL-deildarinnar. CNN hefur heimildir fyrir því að sautján ára strákur hafi reynt að ræna Pearsall út á götu í Union Square. Ágreiningur þeirra endaði með því að Pearsall var skotinn en báðir lágu á eftir. Hinn 23 ára gamli Pearsall var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins í apríl en spilaði fyrir Arizona State og Florida Gators í háskólaboltanum. NFL tímabilið hefst á fimmtudaginn. 49ers first-round pick Ricky Pearsall walking to the ambulance after being shot today during an attempted robbery in San Francisco.📹 @ZakSNews of @KTVU pic.twitter.com/BlwnENgBLK— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 1, 2024
NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira