Of snemmt að segja til um landris Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2024 13:29 Frá gosstöðvunum. Vísir/Vilhelm Of snemmt er að segja til um hvort landris sé hafið á Reykjanesskaga að nýju, en náttúruvársérfræðingur segir líklegt að sú verði raunin. Útlit er fyrir mikla loftmengun frá gosstöðvunum. Skyggni á Reykjanesi er lítið sem stendur, þannig að myndavélar Veðurstofunnar sem sýna stöðuna við gosið á Sundhnúksgígaröðinni nýtast ekki allar sem skyldi. „En á þeim myndavélum sem við sjáum þá gengur þetta sinn gang, eins og það hefur gert. Það sást líka í nótt að það voru tveir strókar virkir, annar stærri en hinn. Hraun virtist vera að renna í norður og norðvestur mestmegnis,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Bíða og sjá Mikil loftmengun stafaði frá gosstöðvunum í gær, og útlit fyrir að svo verði áfram. Þá einkum í Vogum og á Suðurnesjum. Í Njarðvík og Garði mælist einnig töluvert af svifryki sem stafi af gróðureldum. „Við erum ekki að mæla mjög há gildi núna, en mér skildist á viðbragðsaðilum í morgun að það væri greinilegt að blámóðan væri að fara á milli Voga og Njarðvíkur í morgun.“ Á samfélagsmiðlum hafa birst fullyrðingar um að landris sé hafið að nýju þrátt fyrir að enn gjósi. Salóme segir of snemmt að segja til um það, þó líklegt sé talið að sú verði raunin. „Við sáum það nú í síðasta gosi að þá seig land viku eftir að það byrjaði að gjósa og svo tók það að rísa aftur. Það er eitthvað sem við búumst alveg við að sjá aftur.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. 31. ágúst 2024 11:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Skyggni á Reykjanesi er lítið sem stendur, þannig að myndavélar Veðurstofunnar sem sýna stöðuna við gosið á Sundhnúksgígaröðinni nýtast ekki allar sem skyldi. „En á þeim myndavélum sem við sjáum þá gengur þetta sinn gang, eins og það hefur gert. Það sást líka í nótt að það voru tveir strókar virkir, annar stærri en hinn. Hraun virtist vera að renna í norður og norðvestur mestmegnis,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Bíða og sjá Mikil loftmengun stafaði frá gosstöðvunum í gær, og útlit fyrir að svo verði áfram. Þá einkum í Vogum og á Suðurnesjum. Í Njarðvík og Garði mælist einnig töluvert af svifryki sem stafi af gróðureldum. „Við erum ekki að mæla mjög há gildi núna, en mér skildist á viðbragðsaðilum í morgun að það væri greinilegt að blámóðan væri að fara á milli Voga og Njarðvíkur í morgun.“ Á samfélagsmiðlum hafa birst fullyrðingar um að landris sé hafið að nýju þrátt fyrir að enn gjósi. Salóme segir of snemmt að segja til um það, þó líklegt sé talið að sú verði raunin. „Við sáum það nú í síðasta gosi að þá seig land viku eftir að það byrjaði að gjósa og svo tók það að rísa aftur. Það er eitthvað sem við búumst alveg við að sjá aftur.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. 31. ágúst 2024 11:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Margfölduð áhrif þegar gasmengun og svifryk blandast Líkur eru á áframhaldandi loftmengun í Vogum og Suðurnesjum í dag. Áhrif á loftgæði margfaldast þegar gasmengun frá eldgosinu blandast við svifryk frá gróðureldum á svæðinu. Vonir eru bundnar við að mikil úrkoma slökkvi eldana næsta sólarhringinn. 31. ágúst 2024 11:00