Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 20:02 Mættur til Þýskalands. Jose Breton/Getty Images Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Düsseldorf, sem tyllti sér á topp deildarinnar með sigri á Hannover 96 í kvöld, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Þar segir að Valgeir Lunddal sé 22 ára gamall hægri bakvörður sem gengur til liðs við félagið frá Häcken í Svíþjóð og muni leika í treyju númer 12. Ekki kemur fram hversu langan samning Valgeir Lunddal skrifar undir í Þýskalandi en talið er að kaupverið sé í kringum 300 þúsund evrur eða um 46 milljónir íslenskra króna. Nachschlag geht doch immer 🤗Rechtsverteidiger Valgeir Lunddal Friðriksson verstärkt ab sofort die Fortuna.Der 22-jährige isländische Nationalspieler kommt vom schwedischen Erstligisten BK Häcken & wird die Rückennummer 12 tragen.#f95 | 🔴⚪️ | #DeadlineDay https://t.co/29lBNoUsOa pic.twitter.com/f3PYsh5x8N— Fortuna Düsseldorf (@f95) August 30, 2024 Valgeir Lunddal verður annar Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Ísak Bergmann Jóhannesson er þar fyrir. Hann var á láni hjá Düsseldorf á síðustu leiktíð en félagið keypti hann svo frá FC Kaupmannahöfn í sumar. Valgeir Lunddal á að baki 10 A-landsleiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira