Útgáfufyrirtækin höfða mál gegn Flórída vegna bókalaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2024 11:09 Útgáfufyrirtækin segja lögin hafa orðið til þess að fjöldi verka, sem hafa ekkert með klám að gera, hafi verið fjarlægð af bókasöfnum. Getty Penguin Random House, stærsta útgáfufyrirtæki Bandaríkjanna, og fleiri útgefendur hafa höfðað mál á hendur menntamálayfirvöldum í Flórída vegna laga sem banna kynferðislegt efni á skólabókasöfnum. Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira