„Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 06:32 Willie Cauley-Stein í leik með ítalska félaginu Itelyum Varese í FIBA Europe Cup á síðustu leiktíð. Getty/Fabrizio Carabelli Fyrrum NBA leikmaður sagði frá miður skemmtilegri lífsreynslu sinni í nýju viðtali. Hann er þakklátur fyrir að vera enn á lífi. Bandaríski körfuboltamaðurinn Willie Cauley-Stein var valinn sjötti í nýliðavalinu í NBA deildinni fyrir níu árum síðan. Nú er öldin allt önnur. Cauley-Stein hefur glímt við vímuefnavandamál og sagði Athetic frá því þegar neysla hans gekk of langt. Spilaði með Kings, Warriors og Mavericks Cauley-Stein var valinn í NBA af Sacramento Kings árið 2015 þar sem hann spilaði í fjögur ár. Hann lék líka í eitt tímabil með Golden State Warriors og tvö með Dallas Mavericks. Cauley-Stein hefur ekki spilað í NBA frá 2022 en hefur verið að spila á Ítalíu. Það kom að þeim tímapunkti að hann vissi að hann þyrfti á aðstoð að halda. Árið 2022 fór hann fór í 65 daga meðferð. Mengaðar töflur Cauley-Stein skráði sig inn á meðferðarstofnun og taldi sig vera orðinn háður percocet töflum. Þá kom í ljós að töflurnar sem hann var að taka voru ekki percocet pillur heldur pillur mengaðar með hinu stórhættulega fentanýl efni. „Ég gæti auðveldlega verið dauður,“ sagði Willie Cauley-Stein í viðtalinu við Athletic. „Ég er alltaf að heyra sögur af því að krakkar fari í partý, hafi aldrei neytt eiturlyfja áður, en ákveða að prófa eina percocet töflu. Það kemur í ljós að þetta var fentanýl tafla og þau deyja. Eftir eina pillu,“ sagði Cauley-Stein og hélt áfram: Meira en hundrað töflur „Ég var að taka inn miklu meira en hundrað töflur í margra mánuði. Þetta hefði svo auðveldlega gerið orðið örlög mín,“ sagði Cauley-Stein. Cauley-Stein átti sitt besta tímabil með Sacramento Kings 2017-18 þegar hann skoraði 12,8 stig í leik auk þess að taka 7,0 fráköst og gefa 2,4 stoðsendingar að meðaltali. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Willie Cauley-Stein var valinn sjötti í nýliðavalinu í NBA deildinni fyrir níu árum síðan. Nú er öldin allt önnur. Cauley-Stein hefur glímt við vímuefnavandamál og sagði Athetic frá því þegar neysla hans gekk of langt. Spilaði með Kings, Warriors og Mavericks Cauley-Stein var valinn í NBA af Sacramento Kings árið 2015 þar sem hann spilaði í fjögur ár. Hann lék líka í eitt tímabil með Golden State Warriors og tvö með Dallas Mavericks. Cauley-Stein hefur ekki spilað í NBA frá 2022 en hefur verið að spila á Ítalíu. Það kom að þeim tímapunkti að hann vissi að hann þyrfti á aðstoð að halda. Árið 2022 fór hann fór í 65 daga meðferð. Mengaðar töflur Cauley-Stein skráði sig inn á meðferðarstofnun og taldi sig vera orðinn háður percocet töflum. Þá kom í ljós að töflurnar sem hann var að taka voru ekki percocet pillur heldur pillur mengaðar með hinu stórhættulega fentanýl efni. „Ég gæti auðveldlega verið dauður,“ sagði Willie Cauley-Stein í viðtalinu við Athletic. „Ég er alltaf að heyra sögur af því að krakkar fari í partý, hafi aldrei neytt eiturlyfja áður, en ákveða að prófa eina percocet töflu. Það kemur í ljós að þetta var fentanýl tafla og þau deyja. Eftir eina pillu,“ sagði Cauley-Stein og hélt áfram: Meira en hundrað töflur „Ég var að taka inn miklu meira en hundrað töflur í margra mánuði. Þetta hefði svo auðveldlega gerið orðið örlög mín,“ sagði Cauley-Stein. Cauley-Stein átti sitt besta tímabil með Sacramento Kings 2017-18 þegar hann skoraði 12,8 stig í leik auk þess að taka 7,0 fráköst og gefa 2,4 stoðsendingar að meðaltali. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage)
NBA Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti