Andorrski foringinn bætti treyju Pablo Punyed í safnið Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 14:00 Ildefons Lima í treyju El Salvador með Víkingstreyju Pablo Punyed. Á bakvið má sjá lítinn hluta gríðarstórs treyjusafns hans. X/@ildelima6 Íslandsmeistarar Víkings eru staddir í Andorra í Pýreneafjöllum og eiga þar síðari leik við Santa Coloma í umspili Sambandsdeildarinnar fyrir höndum klukkan 18:00 í kvöld. Í Andorra er maður sem lætur heimsóknir erlendra fótboltamanna aldrei fram hjá sér fara. Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira