„Gef Orra ráð ef hann spyr“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 13:55 Orri Steinn í glímu við Haaland en þeir gætu orðið liðsfélagar. Getty/Shaun Botterill Åge Hareide landsliðsþjálfari segist almennt ekki skipta sér af því hvar leikmenn spili en er aftur á móti alltaf til í að gefa góð ráð ef leikmenn biðja um það. Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Framherjinn Orri Steinn Óskarsson var á dögunum sagður vera undir smásjá Man. City. Hann væri þá hugsaður sem varamaður fyrir Erling Haaland. „Það er mikilvægt að skipta sér ekki of mikið af leikmönnum landsliðsins. Menn taka sínar ákvarðanir ásamt umboðsmönnum sínum. Ef Orri Steinn biður mig um ráð þá gef ég þau að sjálfsögðu. Margir leikmenn gera það,“ sagði Hareide og bætti við. „Ef Orri færi til City þá fengi hann örugglega mikla launahækkun en hann myndi þurfa að sætta sig við bekkjarsetu. Það er ekki gott fyrir mig og landsliðið.“ Orri Steinn hefur raðað inn mörkum fyrir FCK í upphafi tímabils og það hefur glatt þjálfarann sem hrósar Orra mikið. „Auðvitað vill maður hafa landsliðsmenn í sem bestum félögum. Orri er í góðu liði og að spila vel. Ef hann færi til City myndi hann líka græða á því að æfa með heimsklassaleikmönnum. „Orri er mjög hæfileikaríkur. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og kann að afgreiða boltann í netið. Segjum að hann væri að spila með manni eins og Kevin DeBruyne þá mundi hann fá færi og skora.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira