Draumur þúsund leikmanna dáinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 14:47 Kadarius Toney er hér nýbúinn að skora í Super Bowl síðasta febrúar. Nú er hann samningslaus. vísir/getty Gærdagurinn var sá blóðugasti í NFL-deildinni þetta tímabilið er draumur tæplega þúsund leikmanna um að spila í deildinni dó. Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega. NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Í gær þurftu liðin nefnilega að tilkynna 53 leikmanna hóp fyrir komandi tímabil sem hefst eftir rúma viku. Æfingahópurinn er mun stærri, eða 90 leikmenn, og til eru leikmenn sem hafa verið í æfingahópum árum saman án þess að komast að og spila í deildinni. Stór hluti þeirra sem missti af draumnum í gær mun aftur á móti komast að í æfingahópi þar sem leikmenn þurfa að vera klárir að hoppa í aðalhópinn er leikmenn byrja að meiðast. Það munu margir meiðast eins og á hverju tímabili. Stórir leikmenn samningslausir Margir þekktir leikmenn misstu samning hjá sínu liði í gær og eru því komnir á markaðinn. Líklegt er að þessir stærstu munu fá samning annars staðar. Á meðal þeirra sem eru án samnings má nefna Kadarius Toney sem stóð sig frábærlega í Super Bowl með Kansas City Chiefs en var lélegur þess utan. Hann er á lausu. Hlauparinn D´onta Foreman missti óvænt sætið sitt hjá Cleveland Browns sem og leikstjórnandinn Desmond Ridder. Ridder spilaði þrettán leiki fyrir Atlanta Falcons í fyrra en var kominn til Arizona Cardinals. Þeir hafa ekki lengur áhuga á honum. Annar leikstjórnandi er líka á lausu en það er Bailey Zappe sem spilaði talsvert fyrir New England Patriots síðasta vetur. NFL-deildin hefst á fimmtudaginn í næstu viku og verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports líkt og venjulega.
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira