Þyrlusveitin kölluð til fjórum sinnum síðasta sólarhringinn Lovísa Arnardóttir skrifar 27. ágúst 2024 11:20 Útlit er fyrir að fjöldi útkalla á þessi ári sem flugdeild Landhelgisgæslunnar sinnir verði fleiri á þessu ári en því síðasta. Vísir/Vilhelm Þyrlusveitir Landhelgisgæslunnar hafa sinnt fjórum útköllum síðasta sólarhringinn ofan á það að hafa sinnt viðbragði við Breiðamerkurjökli í gær. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir þyrlusveitina hafa sinnt sjúkraflugi vegna bráðra veikinda á Hvammstanga, Hornbjargi og Grundarfirði og svo á skemmtiferðaskipi sem var um 150 sjómílur norður af Ísafirði. Hann segir allt líta út fyrir að fjöldi útkalla verði meiri en í fyrra en þá var slegið met í fjölda útkalla þegar flugdeildin var kölluð út 314 sinnum yfir árið, þar af þyrlusveitin 303 sinnum. „Það eru þessi fjögur þyrluútköll. Það er töluvert mikið á einum sólarhring. Svo ofan á það bætist auðvitað það sem var á Breiðamerkurjökli,“ segir Ásgeir og að þessi fjöldi sé í takt við það sem hafi verið í sumar. Í maí, júní og júlí hafi þyrlusveitin sinnt fleiri útköllum en á sama tíma í fyrra. „Ef fram heldur sem horfir gætum við séð fram á enn eitt metið í fjölda útkalla þyrlusveitarinnar,“ segir hann og að það liggi fyrir við lok árs. Ásgeir segir sumarið mesta álagspunktinn og alla mönnun miða við það. Það séu almennt tvær þyrlur og áhafnir til taks. Það hafi verið þannig í dag og í gær. Þá hafi önnur þyrlan verið á Breiðamerkurjökli og hin að sinna útkalli á Hvammstanga sem dæmi. Landhelgisgæslan Heilbrigðismál Grundarfjörður Húnaþing vestra Hornstrandir Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Hann segir allt líta út fyrir að fjöldi útkalla verði meiri en í fyrra en þá var slegið met í fjölda útkalla þegar flugdeildin var kölluð út 314 sinnum yfir árið, þar af þyrlusveitin 303 sinnum. „Það eru þessi fjögur þyrluútköll. Það er töluvert mikið á einum sólarhring. Svo ofan á það bætist auðvitað það sem var á Breiðamerkurjökli,“ segir Ásgeir og að þessi fjöldi sé í takt við það sem hafi verið í sumar. Í maí, júní og júlí hafi þyrlusveitin sinnt fleiri útköllum en á sama tíma í fyrra. „Ef fram heldur sem horfir gætum við séð fram á enn eitt metið í fjölda útkalla þyrlusveitarinnar,“ segir hann og að það liggi fyrir við lok árs. Ásgeir segir sumarið mesta álagspunktinn og alla mönnun miða við það. Það séu almennt tvær þyrlur og áhafnir til taks. Það hafi verið þannig í dag og í gær. Þá hafi önnur þyrlan verið á Breiðamerkurjökli og hin að sinna útkalli á Hvammstanga sem dæmi.
Landhelgisgæslan Heilbrigðismál Grundarfjörður Húnaþing vestra Hornstrandir Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira