Leitin á Breiðamerkurjökli í myndum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. ágúst 2024 13:36 Sérþjálfað björgunarsveitarfólk með reynslu af aðstæðum á jöklum tekur þátt í aðgerðum á Breiðamerkurjökli. Samsett mynd/Vísir - Landsbjörg Tugir björgunarsveitamanna, lögregla og aðrir viðbragðsaðilar hafa tekið þátt í aðgerðum á Breiðamerkurjökli frá því síðdegis í gær þegar ís hrundi úr jöklinum yfir ferðamenn sem þar voru í íshellaferð. Aðstæður eru nokkuð krefjandi á vettvangi en veðurskilyrði með ágætum til leitar í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er á vettvangi þar sem hann tók meðfylgjandi myndir og myndskeið sem sýna aðgerðir á svæðinu. Frá aðgerðum úr lofti.Vísir/Vilhelm Aðgerðastjórn á vettvangi við jökulinn.Vísir/Vilhelm Aðstæður eru krefjandi á jöklinum.Vísir/Vilhelm Tjaldbúðir hafa verið settar upp skammt frá jökulsporðinum.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir, lögregla, sjúkralið og aðrir viðbragðsaðilar eru með búnað sinn, bíla og græjur á og við jökulinn.Vísir/Vilhelm Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, var einnig staddur á vettvangi í gær þar sem hann tók meðfylgjandi myndir. Fleiri tugir viðbragðsaðila hafa tekið þátt í aðgerðum frá því í gær.Vísir/RAX Bílar björgunarsveita á svörtum ísnum.Vísir/RAX Líkt og áður segir tekur fjöldi björgunarsveitafólks þátt í aðgerðum en myndirnar að neðan eru frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Þyrlur landhelgisgæslunnar hafa jafnframt verið nýttar við aðgerðir.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg Leitað hefur verið bæði í myrkri og björtu.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Sveitarfélagið Hornafjörður Fjallamennska Lögreglumál Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Aðstæður eru nokkuð krefjandi á vettvangi en veðurskilyrði með ágætum til leitar í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis er á vettvangi þar sem hann tók meðfylgjandi myndir og myndskeið sem sýna aðgerðir á svæðinu. Frá aðgerðum úr lofti.Vísir/Vilhelm Aðgerðastjórn á vettvangi við jökulinn.Vísir/Vilhelm Aðstæður eru krefjandi á jöklinum.Vísir/Vilhelm Tjaldbúðir hafa verið settar upp skammt frá jökulsporðinum.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir, lögregla, sjúkralið og aðrir viðbragðsaðilar eru með búnað sinn, bíla og græjur á og við jökulinn.Vísir/Vilhelm Ragnar Axelsson ljósmyndari, betur þekktur sem RAX, var einnig staddur á vettvangi í gær þar sem hann tók meðfylgjandi myndir. Fleiri tugir viðbragðsaðila hafa tekið þátt í aðgerðum frá því í gær.Vísir/RAX Bílar björgunarsveita á svörtum ísnum.Vísir/RAX Líkt og áður segir tekur fjöldi björgunarsveitafólks þátt í aðgerðum en myndirnar að neðan eru frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Þyrlur landhelgisgæslunnar hafa jafnframt verið nýttar við aðgerðir.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg Leitað hefur verið bæði í myrkri og björtu.Mynd/Slysavarnafélagið Landsbjörg
Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Sveitarfélagið Hornafjörður Fjallamennska Lögreglumál Vatnajökulsþjóðgarður Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira